Fara efni  

Mikil ngja me samning vi FerroZink fyrir nemendur byggingadeildar

Mikil ngja me samning vi FerroZink fyrir nemendur byggingadeildar
Nemendur me kennurum og framkv.stj. FerroZink.

a var ht b byggingadeildinni sl. mivikudag egar kynnt var formlega samkomulag FerroZinkog VMA um fatna og ryggisbna fyrir nemendur byggingadeildar. S pakki sem um rir felur sr ryggishjlm, gleraugu, heyrnahlfar, tvo boli, jakka, smabuxur, smavesti, ryggissk og ndunargrmu. Listaver essum heildarpakka er um hundra sund krnur en me rflegum afsltti FerroZink og niurgreislu VMA sem nemur 19 sund krnum hvern nemanda greiir hver nemandi kr. 17.952 kr. fyrir framangreindan fatna og ryggisbna.

Af essu tilefni voru auk nemenda og kennara byggingadeildinni mttir fulltrar Ferro Zink, sklameistari og astoarsklameistari VMA og fyrrverandi kennarar vi byggingadeild VMA.

Einn af eim ttum sem lg er grarleg hersla byggingadeildinni, sem og rum deildum VMA, eru ryggismlin. byggingadeildinni er nemendum skylt a nota vieigandi persnuhlfar vi vinnu inni verksti, portinu fyrir utan sklann og heimsknum nemenda vinnusvi ferum vegum sklans.

tilefni dagsins var vistddum boi upp grillaar pylsur og samstarfi vi Slkkvili Akureyrar kynnti FerroZink fallvarnabna sem nemendur riju nn kynntu sr og fengu a prfa.

Helgi Valur Hararson, brautarstjri byggingargreina VMA, sagi varpi af essu tilefni a um sjtu nemendur vru n dagskla byggingadeildinni auk nemenda sem vru samningi og kmu sklann eftir ramt. Helgi sagi rkja mikla ngju me samstarf sklans vi FerroZink Akureyri. a er okkur kennurum og nemendum miki kappsml a huga vel a ryggismlum og vi viljum vera fararbroddi eim efnum. ess vegna er a afar mikilvgt a nemendum standi til boa a f ennan bna mjg gu veri og fyrir a erum vi afar akklt, sagi Helgi Valur.

Reynir Eirksson, framkvmdastjri FerroZink, sagi a etta samstarf vi VMA vri fyrirtkinu miki ngjuefni. a er okkur ngjuefni a taka tt v a auka ryggi ykkar nemenda og i kynnist v hvernig i eigi a vera bnir egar i fari t vinnumarkainn. Vinnuslysin gera ekki bo undan sr og a skiptir grarlegu mli a vera alltaf rtt bin vinnunni. Vi teljum okkur hafa gar vrur a bja og vi erum mjg ng me etta samstarf vi Verkmenntasklann. g er nokku viss um a sklinn er til fyrirmyndar landsvsu essum efnum. Vi horfum til ess a eiga fram gott samstarf vi VMA og munum leggja okkur fram um a styrkja ykkur nemendur og sklann eins og okkur er unnt me vrum og ru slku. a hfum vi veri a gera undanfarin rj r og a er afar ngjulegt hvernig til hefur tekist, sagi Reynir.

Benedikt Barason, sklameistari VMA, sagi sklanum mjg mikilvgt a eiga gott samstarf vi atvinnulfi og eim efnum tti hann einstaklega farslt starf vi FerroZink sem birtist essum samningi um slu fatnai og ryggisbnai fyrir nemendur byggingadeildar mjg hagstum kjrum og a sama hefi fyrirtki gert gagnvart nemendum mlminaarbraut VMA fyrr nninni. Samstarf okkar vi FerroZink hefur veri til algjrrar fyrirmyndar, sagi Bendikt og gat ess a ryggismlin vri aldrei tekin ngilega fstum tkum. Fyrir stuttu hefi hann veri fundi stjrnenda starfsnmsskla og ar hefi komi fram a janar nk. veri eina vika helgu ryggismlum llum essum sklum. Ef i tli a starfa lengi essari starfsgrein urfi i a fara vel me ykkur og eru ryggisml og vinnuvernd lykilatrii, sagi Benedikt og beindi orum snum til nemenda byggingadeild.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.