Fara í efni  

Međ skćrin á lofti á Frisör Velde í Ţrándheimi

Međ skćrin á lofti á Frisör Velde í Ţrándheimi
Magnea Elinóra Pjetursdóttir.

Í sumar starfađi Magnea Elinóra Pjetursdóttir, nemandi á fimmtu önn í hársnyrtiiđn í VMA, í sex vikur á hársnyrtistofu í Ţrándheimi í Noregi og var ţessi starfstími hluti af vinnustađanámi hennar í náminu í VMA. Eins og kom fram í frétt hér á heimasíđunni í gćr ţurfa nemendur ađ ljúka ákveđnum fjölda vikna í vinnustađanámi áđur en til útskriftar kemur. Magnea Elinóra er ein ţrettán nemenda sem útskrifast úr hársnyrtiiđn í VMA í vor.

Magnea er fjórđi nemandinn í hársnyrtiiđn í VMA sem tekur hluta af sínu vinnustađanámi á hársnyrtistofu í Ţrándheimi en ţetta hefur ţróast í framhaldi af samstarfsverkefnum VMA og framhaldsskólans Charlottenlund í Ţrándheimi. Ţeir nemendur sem hafa fariđ til Ţrándheims hafa sótt um og fengiđ Erasmus+ styrki sem duga fyrir flugi og uppihaldi ytra.

„Ég fékk bođ um ađ fara út og ákvađ ađ prófa. Ég fór út í lok maí og vann á stofunni Frisör Velde í miđborg Ţrándheims í um sex vikur. Ţetta var frábćr reynsla, í senn skemmtilegt og lćrdómsríkt. Áherslurnar voru á margan hátt líkar á ţessari stofu og mađur ţekkir hér en ţó er alltaf eitthvađ nýtt sem mađur lćrir. Stór hluti af kúnnahópnum var yngra fólk en einnig margir eldri fastakúnnar og mađur fékk ţví ađ spreyta sig á ýmsu. Ég kynntist helling af fólki ţarna úti og lćrđi margt. Mér stendur til bođa ađ farna ţarna út aftur og ţađ er alveg möguleiki ađ ég geri ţađ. Er ađ skođa málin,“ segir Magnea og brosir ţegar hún er spurđ ađ ţví hvort hún hafi veriđ fljót ađ ná norskunni. „Já, máliđ kemur fljótt enda er norskan hálfgerđ blanda af dönsku, íslensku og ensku.“


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00