Fara efni  

Maur er stugt a lra

Maur er stugt a lra
Jhann Hjaltdal orsteinsson.

g kann mjg vel vi kennsluna hr og fyrir mig hefur etta veri miki lrdmsferli. Maur er stugt a lra og g er v a s kennari sem telur sig vera fullnuma snum frum tti a finna sr eitthva anna a gera, segir Jhann Hjaltdal orsteinsson, keinn af kennurum byggingadeildar VMA, en hann hefur kennt VMA san 2017. byrjun kenndi hann nemendum starfsbraut sklans en kennir n hsasmanemum.

Fyrir um rjtu rum var Jhann sjlfur nemandi hsasmi VMA, a nm fr hann strax a loknum grunnskla. g tk hsasmina, fr samning og lauk sveinsprfi. g hlt san fram nmi og lauk stdentsprfi r undirbnings- og raungreinadeild Tknisklans, eins og hn ht . A v loknu kenndi g einn vetur sem leibeinandi Hafralkjarskla og fr san Kennarahsklann. ar lauk g grunnsklakennararttindum og tk sem valgreinar smakennslu og ensku. kjlfari kenndi g mrg r og var einnig skulsstarfi og leitogajlfun hj KFUM og K. g tk san meistaranm vi Hsklann Akureyri menntunarfri, til hliar vi kennslu og strf mn fyrir KFUM. essum tma var ntt 200 fermetra hs byggt Hlavatni og vi byggingu starfai g me ru nokkur r. S vinna kveikti huga minn aftur hsasminni og r var a g kva a fara fjarnm hr VMA og afla mr meistararttinda hsasmi, en g hef alltaf eitthva veri a sma samhlia rum strfum fr v g lauk sveinsprfi.
egar auglst var staa starfsbraut VMA stti g um og fkk hana. Meal annars gafst mr tkifri til ess a fylgja nemendum af starfsbraut smar hr byggingadeildinni og lddist a mr s hugmynd a e.t.v. vri gaman a fara kennslu hr, segir Jhann og r var a hann fr alfari a kenna verandi hsasmium.

Jhann er tlvuhugamaur og hefur sustu tv sklar veri svokallaur UT-mentor VMA. g hef lengi haft huga msu er ltur a tlvum og grunnsklakennslunni kenndi g gjarnan upplsingatkni. eim tma sem g var nmi Kennarahsklanum var mikil bylting nmsefnisger og nrri nmskr var ger tilraun me a lta hnnun og smi renna saman vi tlvutknina. essa ekkingu ntti g mr fram eftir a g fr a kenna hr fyrir noran og notai t.d. kennslu unglingastigi Oddeyrarskla me njan CNC frsara, ann fyrsta sem var keyptur grunnskla Akureyri.

byggingadeild VMA segist Jhann fst vi margvslega kennslu. grunndeildinni lra nemendur notkun handverkfra, vlavinnu verksti, spnlagningu, innrttingasmi og mislegt fleira. framhaldsdeildinni f nemendur san tkifri til ess a byggja sumarhs og fimmtu og sustu nn glma eir meira vi sjlfst verkefni, lra a lesa r teikningum o.fl. strum drttum finnst mr fyrirkomulag nmsins vera gtum farvegi og a er mikilvgt a vi eigum gott samstarf vi atvinnulfi hr eftir sem hinga til. a er nemendum kaflega drmtt a f tkifri til ess a vinna a svo viamiklu og flknu verkefni sem smi sumarhss er, segir Jhann en auk kennslunnar dagskla kennir hann nemendum kvldskla hsasmi grunnteikningu nna haustnn.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.