Fara í efni

Lokaverkefnisdagur brautskráningarnema föstudaginn 6. maí

Fjöldi lokaverkefna verður kynntur nk. föstudag.
Fjöldi lokaverkefna verður kynntur nk. föstudag.

Það líður að lokum vorannar, síðasti kennsludagur verður föstudagurinn 13. maí nk. Næstkomandi föstudag, 6. maí, verður svokallaður lokaverkefnisdagur þegar brautskráningarnemar af ýmsum brautum skólans kynna lokaverkefni sín í náminu. Þann dag verður ekki kennsla í skólanum. Allir áhugasamir eru hjartanlega velkomnir á allar lokaverkefniskynningarnar á föstudaginn.

Hér eru upplýsingar um lokaverkefniskynningar vélstjórnarnema.

Nemendur á starfsbraut sýna lokaverkefni sín nk. föstudag kl. 13-15 í stofu B-14. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Sjúkraliðanemar kynna lokaverkefni sín í stofu C 09 og hefjast kynningarnar kl. 09:00

Lokverkefni sjúkraliðanema eru: 

Stóma - Harpa Reynisdóttir
Geðhvörf - Ólivía Sylvía Gabríeludóttir
Mergæxli - Helena Valdís Bergland Traustadóttir
Þunglyndi aldraðra á hjúkrunarheimilum - Björk Nóadóttir
Brjóstakrabbamein - Hafdís Dröfn Sigurðardóttir
Langvin lungnateppa - Elín Björk Þorsteinsdóttir
Ópíóíða neysla - Aníta Rut Arnþórsdóttir
Ríkra manna gigt (þvagsýrugigt) - Marta María Kristjánsdóttir
Að lifa með MS - Blær Holt
Nýrnabilun - Una Kara Vídalín Jónsdóttir
Alzheimer - Sif Dóróthea Mörk Árnadóttir

Þá verða kynningar 34 nemenda á stúdentsprófsbrautum á 29 lokaverkefnum, annars vegar í stofu B-01 og hins vegar B-04, frá kl. 09:00 til 14:30. Að auki verða þrjú verkefni kynnt nk. mánudag, 9. maí.

Eftirfarandi 29 verkefni nemenda á stúdentsprófsbrautum verða kynnt nk. föstudag í átta málstofum:

Stofa B-01

Málstofa 1 - kl. 09.00 – 10.00
Áhrif eineltis á félagsþroska barns - Sveinn Brimar Jónsson
Kynjamismunun í fótbolta - Gunnlaugur Rafn Ingvarsson og Tómas Þórðarson
Uppeldi raðmorðingja - Halla Rut Ákadóttir
Andleg heilsa íþróttafólks - Andri Már Jóhannesson

Málstofa 2 - kl. 10.15-11.15
Klámvæðing í nútíma samfélagi sem við sjáum í daglegu lífi. - Daníel Orri Helgason
Andleg áhrif skilnaðar á börn - Þórdís Ómarsdóttir
Hvað hefur áhrif á andlega líðan og hvernig má stuðla að vellíðan - Guðný Edda Guðmundsdóttir
Tove Jansson - Halla Margrét Jóhannesdóttir

Málstofa 3 - kl. 11.30 - 12.30
PT-útrýmingin og súrnun sjávar - Bryndís Þóra Björnsdóttir
Hnykkingar á hrossum - Ingunn Birna Árnadóttir
Riðuveiki í kindum / saga og arr-gen - Urður Birta Helgadóttir
Drepur skólaganga sköpunarhæfni barna? - Hjalti Mar Ingólfsson og Lovísa Þórey Stefánsdóttir

Málstofa 4 – kl. 13.30 - 14.30
Árásin á Tvíburaturnana og hvernig hún breytti heiminum - Hilmar Örn Stefánsson
Fast fashion - skynditíska - Lilja Rós Steinsdóttir

 

Stofa B-04

Málstofa 1 – kl.  9.00 – 10.00
Fred Rogers - Guðný Vala Tryggvadóttir
Glæpir - Arnór Atli Hilmarsson
Golf á Íslandi - Lárus Ingi Antonsson og Patrik Róbertsson
Nicolas Tesla - Marko Kovacevic

Málstofa 2 - kl. 10.15-11.15
Ástandið - Hekla Valdís Birgisdóttir
Mikilvægi hreyfingar fyrir börn - Kristjana Ýr Sævarsdóttir og Katrín Björk Gunnarsdóttir
Áhrif aðskilnaðarkvíða á ættleidd börn - Helena Ósk Hilmarsdóttir
Spillingarmál í knattspyrnuheiminum - Jón Kjartansson og Óttar Ómarsson

Málstofa 3 – kl. 11.30 - 12.30
Kauphegðun framhaldsskólanema á Internetinu - Rakel Sara Sverrisdóttir
Andleg líðan íþróttamanna í kjölfar meiðsla - Hildur Helga Logadóttir
Downs heilkenni - erfðafræði og annað - Sara María Ómarsdóttir
Áhrif höfuðhögga á líðan í knattspyrnu - Harpa Hrönn Sigurðardóttir

Málstofa 4 – kl. 13.30 - 14.30
Markaðssetning áhrifavalda á Instagram - Ragnheiður Rós Kristjánsdóttir
Kynbundin markaðsetning - Alfreð Aðils Sigurðarson
Downs heilkenni - Sigurbjörg M. Þorsteinsdóttir