Fara í efni

Lokaverkefnisdagur - kynningar á vélstjórn

Næstkomandi föstudag, þann 6. maí, munu nemendur á vélstjórnardeild VMA kynna lokaverkefni sem þeir hafa unnið að.
Kynningin er í stofu M01 og hefst klukkan 13:00.

Það eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir (skólinn er 14þús fermetrar) Hlökkum til að sjá sem flesta!

 Hér að neðan er yfirlit yfir þau fjölbreyttu verkefni sem nemendur hafa unnið: