Fara efni  

Frumkvlar Glerrtorgi

Frumkvlar  Glerrtorgi
akkir til eirra sem greiddu gtu frumkvlanna!

a hefur veri mrg horn a lta hj nemendum frumkvlafri viskipta- og hagfribraut VMA. Um lina helgi tku eir tt fyrirtkjasmiju ungra frumkvla Vrumessu 2023 verslunarmistinni Smralind Kpavogi og gr kynntu eir og seldu vrur snar verslunarmistinni Glerrtorgi Akureyri.

Nemendur fanganum settu stofn rj fyrirtki, Klarus sem framleiir skkulaibita, mtaa me laserskuri Fab Lab, Moon, sem framleiir orkudrykk og rija lagi Crem sem framleiir mjlkurbing.

Smralind hfu tv fyrirtkjanna bostlum vrur snar, Klarus og Crem en ekki nist a tappa orkudrykk Moon dsir tka t hj Vfilfellli Akureyri. a var hins vegar gert fyrr essari viku og drykkurinn var boinn til slu Glerrtorgi gr.

Nemendur eru sammla um a frumkvlafri s afar gagnlegur fangi, enda s va komi vi honum, hva varar undirbning a stofnun fyrirtkja, markassetningu, kynningarml og slu framleisluvara.

Hilmar Frijnsson, kennari nemendanna frumkvlafrinni, hefur fylgt eim eftir llum stigum mlsins me myndavlina lofti. Hr eru nokkur myndaalbm:

Vrumessa Smralind- albm 1
Vrumessa Smralind - albm 2
Undirbningur vrumessu Glerrtorgi
Vrumessa Glerrtorgi


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.