Fara efni  

Vrumessu 2023 Smralind

 Vrumessu 2023  Smralind
rr af fimm hfn fyrirtkisins Crem.

Fyrirtkasmija ungra frumkvla - Vrumessa 2023 verur haldin verslanamistinni Smralind Kpavogi morgun, 24. mars og nk. laugardag, 25. mars. Nemendur fanga frumkvlafri VMA hj Hilmar Frijnssyni kennara taka tt Vrumessunni r og kynna ar rj fyrirtki og vrur eirra. Nemendur munu san fylgja tttkunni Vrumessunni Smrind eftir me v a kynna framleisluvrur snar Glerrtorgi Akureyri fimmtudaginn 30. mars nk.

Nemendur frumkvlafri viskipta- og hagfibraut VMA hafa lengi teki tt fyrirtkjamessum Ungra frumkvla og svo verur einnig n. Nna vrnn hafa nemendur Hilmars lagt hfui bleyti og tkoman er stofnun riggja fyrirtkja. Afur eins eirra er srstakt skkulai, anna fyrirtki framleiir mjlkurbing og a rija orkudrykk. Hluti nemenda sem hafa unni a essum verkefnum nninni fara suur me Hilmari morgun og fyrirtkjakynningin verur san laugardaginn.

En hver eru fyrirtkin rj?

Sveinn Sigurbjrnsson er talsmaur fyrirtkisins Klarus sem framleiir skkulaibita og eir eru san mtair me laserskuri Fab Lab me tlnum ekktra einstaklinga. Klarus er latna og ir frgur. hpnum sem stendur a Klarus eru sex nemendur.
Sveinn segir fangann frumkvlafri senn frandi og gefandi. Mjg gaman s a sj hugmynd vera a veruleika og framkvma hana san. Margt urfi a gera til ess a hlutirnir gangi upp og tal mistk su ger leiinni, sem s lrdmsrkt a takast vi. Sveinn orar a svo a frumkvlafrin gangi t a hugsa t fyrir kassann og leita lausna eim vandamlum sem upp koma. Eitt s a upphugsa vruna, anna s a framleia hana og rija stigi s markassetningin og salan. Inn etta komi m.a. hnnun, kynningarml, tlanager, fjrmgnun o.fl.

Annar sex nemenda hpur setti stofn fyrirtki um slu orkudrykk sem eir hafa kvei a kalla Moon. Elvar Snr Erlendsson, talsmaur Moon, segir mikinn marka fyrir orkudrykki en egar mlin hafi veri skou hafi komi ljs a enginn orkudrykkur markanum vri akureyrskur. v hafi veri kvei a sl til. au hafi ra uppskriftina a drykknum og honum su m.a. stuefni og koffn. Vi framleisluna s fyrirtki samstarfi um tppun vi Vfilfell Akureyri.
Elvar Snr segir a margt urfi a ganga upp til ess a gera orkudrykk a sluvnni vru. Ekki s ng a drykkurinn sjlfur s gur og kitli braglaukana, tlit umbanna (dsanna) veri einnig a vera sluvnlegt.
Elvar segir etta ferli hafa veri mjg skemmtilegt og frlegt hvvetna. Frumkvlafri s eli snu heilmikil rssbanarei fr v a hugmynd a vru liggi fyrir og ar til varan s tilbin til slu.

rija fyrirtki er um framleislu og slu mjlkurbingi sem kallaur hefur veri Crem. A essu fyrirtki standa fimm nemendur. Tjrvi Le Helgason talsmaur Crem segir a fyrirtki s samstarfi vi Kristjnsbakar um umbir fyrir binginn en hann er njung markai hr. Uppskriftin rtur a rekja til Filippseyja en einn nemendanna fimm rtur ar og hefur pra arlenda tgfu af bingnum. Hrefni honum er m.a. mjlk, vanilludropar, karamellur, eggjarauur o.fl.

Hr eru myndir sem Hilmar Frijnsson tk af undirbningi tttku Vrumessunni Smralind.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.