Fara efni  

Kjarnafi gefur matvlabraut VMA hrakli

Kjarnafi gefur matvlabraut VMA hrakli
Benedikt sklameistari og Rnar Ingi, gafulltri

htt er a segja a fjlmrg fyrirtki hugsi hllega til sklastarfs VMA og sni sklanum verki stuning me margvslegum htti. Slkt er metanlegt og hjlpar sklanum, eins og hann vill og kappkostar, a vera fremstu r. Mikilvgur ttur starfi verknmsskla eins og VMA er a vera vel tkjum binn og ar stendur hnfurinn oft knni v mrg tki verknmsbrautunum kosta mikla peninga en fjrheimildir til tkjakaupa eru hins vegar rngar. Mmrg dmi eru um a atvinnulfi hafi hlaupi undir bagga og gert VMA kleift a f msan tkjabna til kennslu sem ekki hefi veri mgulegt fyrir sklann a kaupa.

Njasta dmi er hraklir stundum kallaur sjokker sem hefur lengi vanta eldhsi matvlabraut VMA. Jla Skarphinsdttir, formaur Klbbs matreislumeistara Norurlandi, gekk mli og setti upp tlun um a safna fjrmunum fr mrgum fyrirtkjum til ess a fjrmagna kaupin hraklinum. Hn hafi fyrst samband vi Kjarnafi og urfti ekki a leita lengra v Kjarnafi kva a kaupa klinn og fra matvlabraut VMA hann a gjf.

Rnar Ingi Gujnsson, gafulltri hj Kjarnafi, afhenti Benedikt Barasyni sklameistara, fyrir hnd VMA, hraklinn formlega liinni viku, tengslum vi kvldver Klbbs matreislumeistara Norurlandi matvlabraut.

etta er afar hfinglegur stuningur Kjarnafis vi sklann og margoft ur hefur fyrirtki veri matvlabrautinni sterkur bakhjarl. Fyrir hraklinn og allan stuning Kjarnafis vi sklastarfi vill Verkmenntasklinn koma framfri einlgum kkum til eigenda og stjrnenda fyrirtkisins.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.