Fara í efni  

Kjarnafćđi gefur matvćlabraut VMA hrađkćli

Kjarnafćđi gefur matvćlabraut VMA hrađkćli
Benedikt skólameistari og Rúnar Ingi, gćđafulltrúi

Óhćtt er ađ segja ađ fjölmörg fyrirtćki hugsi hlýlega til skólastarfs í VMA og sýni skólanum í verki stuđning međ margvíslegum hćtti. Slíkt er ómetanlegt og hjálpar skólanum, eins og hann vill og kappkostar, ađ vera í fremstu röđ. Mikilvćgur ţáttur í starfi verknámsskóla eins og VMA er ađ vera vel tćkjum búinn og ţar stendur hnífurinn oft í kúnni ţví mörg tćki á verknámsbrautunum kosta mikla peninga en fjárheimildir til tćkjakaupa eru hins vegar ţröngar. Mýmörg dćmi eru um ađ atvinnulífiđ hafi hlaupiđ undir bagga og gert VMA kleift ađ fá ýmsan tćkjabúnađ til kennslu sem ekki hefđi veriđ mögulegt fyrir skólann ađ kaupa.

Nýjasta dćmiđ er hrađkćlir – stundum kallađur sjokker – sem hefur lengi vantađ í eldhúsiđ á matvćlabraut VMA. Júlía Skarphéđinsdóttir, formađur Klúbbs matreiđslumeistara á Norđurlandi, gekk í máliđ og setti upp áćtlun um ađ safna fjármunum frá mörgum fyrirtćkjum til ţess ađ fjármagnađ kaupin á hrađkćlinum. Hún hafđi fyrst samband viđ Kjarnafćđi og ţurfti ekki ađ leita lengra ţví Kjarnafćđi ákvađ ađ kaupa kćlinn og fćra matvćlabraut VMA hann ađ gjöf.

Rúnar Ingi Guđjónsson, gćđafulltrúi hjá Kjarnafćđi, afhenti Benedikt Barđasyni skólameistara, fyrir hönd VMA, hrađkćlinn formlega í liđinni viku, í tengslum viđ kvöldverđ Klúbbs matreiđslumeistara á Norđurlandi á matvćlabraut.

Ţetta er afar höfđinglegur stuđningur Kjarnafćđis viđ skólann og margoft áđur hefur fyrirtćkiđ veriđ matvćlabrautinni sterkur bakhjarl. Fyrir hrađkćlinn og allan stuđning Kjarnafćđis viđ skólastarfiđ vill Verkmenntaskólinn koma á framfćri einlćgum ţökkum til eigenda og stjórnenda fyrirtćkisins.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00