Fara efni  

Elduu krsingar fyrir flaga Klbbi Matreislumeistara Norurlandi

Elduu krsingar fyrir flaga  Klbbi Matreislumeistara  Norurlandi
Nemendur leggja lokahnd framreislu matarins.

Miki var um a vera matvlabraut VMA sl. rijudag egar flgum Klbbi matreislumeistara Norurlandi var boi til matarveislu. Um eldamennskunni su nemendurnir tta sem n eru rija bekk matreislunmi VMA. eir ljka nminu vor me sveinsprfi. etta er anna skipti sem riji bekkur matreislu er kenndur VMA og er mikil lyftistng fyrir matvlanmi sklanum. Um framreislu su nokkrir nemendur grunndeild matvla- og feragreina VMA.

Fyrst og fremst var um a ra ga fingu matreislunemendanna. Tveir unnu saman a v a tba hvern rtt fjrir geru forrttina tvo, tveir aalrttinn og tveir eftirrttinn. tkoman var alla stai hin glsilegasta. Hr m sj myndir sem voru teknar af essu tilefni.

Matseill kvldsins var sem hr segir:

Smrttir

Laxatartar me eggjahrru og kryddjurtar jgurtdressingu bilini.

Raurfu Taco me geitaostakremi, fkjumauki, blalauk og stkku beikoni.

Grafin gsabringa rgbraui me reyktum Brie osti, lauksultu og bkuum tmat.

Kjklingalifrarparfait borin fram bakari skel me sykurlguum trnuberjum, beikonsultu og djpsteiktu grnkli.

Forrttir

  1. Tnfisk tataki me pikkluum perlulauk og chilli, klettasalati soja-engifer vinagrette og engifer majonesi.
  2. Nautatartarar me sesamkexi, ltusrt, dill mjonesi og afila grasi.

Aalrttur

Steinbtur vafinn parmaskinku, stkartflupolenta, marinerair sveppir, grnertumauk, grillaur spergill og soglji.

Eftirrttur

Tarte au citron, strnu ganache, vanilla-hjartafrar parfait , bori fram me tlskum marengs og stum pistasumulningi.

----

Um tuttugu manns snddu ennan ljffenga kvldver; flagar Klbbi matreislumeistara Norurlandi, kennarar vi matvlabraut VMA og Benedikt Barason, sklameistari. Bru gestir lof matinn og framreislu nemenda. Ari Hallgrmsson, brautarstjri matvlagreina, sagi ngjulegt a f flaga Klbbi matreislumeistara Norurlandi heimskn og akkai hann eim fyrir hugann og stuninginn vi starfsemi brautarinnar. Greindi hann fr starfseminni vetur og undanfarin r. Kom fram hj honum a fjlmargir matartknar og kjtinaarmenn hefu loki nmi VMA. Sem endranr vru margir grunndeildinni vetur og nna vornn vri riji bekkurinn kenndur matreislu anna skipti. rgang hefi annar bekkurinn veri kenndur. Benedikt Barason sklameistari akkai matreislumeisturunum einnig fyrir komuna sklann og ann velvilja sem eir hefu snt honum gegnum tina. Hann sagi mikilvgi sklans fyrir svi vri tvrtt og stjrnendur sklans geru sr fyllilega grein fyrir v og flk tki hndum saman um a sklastarfi gangi sem allra best.

Klbbur matreislumeistara var stofnaur 1972 og er eitt af hans strstu verkefnum a halda ti landslii matreislumanna, sem nveri geri ga fer lympuleikana Stuttgart skalandi. Klbbur matreislumeistara Norurlandi var hins vegar settur stofn ri 2010. honum eru matreislumenn af bi Noraustur- og Norvesturlandi. Klbbflagar hittast a jafnai einu sinni mnui yfir vetrarmnuina og bera saman bkur snar, spjalla saman yfir kaffibolla, hla fyrirlesara, f vrukynningar o.fl.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.