Fara efni  

KEA styrkir uppfrslu Leikflags VMA Bt og betrun

KEA styrkir uppfrslu Leikflags VMA  Bt og betrun
rn Smri kampaktur me styrkskjali fr KEA.

dag veitti rn Smri Jnsson, formaur Leikflags VMA, vitku 300 sund krna styrk r Menningar- og viurkenningasji KEA vegna uppsetningar flagsins farsanum Bt og betrun sem verur frumsndur febrar nk. Gryfjunni VMA. Styrkurinn var afhentur vi htlega athfn Menningarhsinu Hofi.

Hr m sj skr yfir styrkhafa r Menningar- og viurkenningasji KEA a essu sinni.

rn Smri vill koma framfri innilegu akklti til KEA fyrir ennan stuning vi uppfrslu vetrarins sem hann segir a sjlfsgu skipta verulega miklu mli fyrir flagi. fingar eru fullum gangi og hafa veri a san oktber. rn Smri segir a ft veri t nstu viku en san taki vi jlafr. Aftur verur hafist handa me fingar eftir ramt.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.