Fara efni  

Rafvirkinn r VMA lei Silverstone

Rafvirkinn r VMA  lei  Silverstone
Arnr vi blinn, krjpandi miju.

Arnr Eisson stundar nm rafmagnstknifri Hsklanum Reykjavk og hefur vetur teki tt smi kappakstursbl sem verur eki Formula Student keppninni eirri frgu Silverstone braut Bretlandi jl sumar. Arnr var snum tma Verkmenntasklanum Akureyri og tskrifaist aan bi sem rafvirki og stdent. Nminu lauk hann vori 2015.

Arnr ekki langt a skja hugann tkni og vlum v hann er fr rteigi t-Kinn, ar sem fair hans, Eiur Jnsson, og furbrir, Arngrmur, reka vlaverksti ar sem m.a. eru smaar trbnur, eins og vi sgum fr hr heimasunni dgunum.

frtt RV dgunum var fjalla um smi kappakstursblsins HR. Arnr kom ar fram fyrir hnd nemenda og sagi fr blnum. essi skemmtilega mynd, sem birtist heimasu Samtaka inaarins, var tekin vi etta tkifri og hr m sj rdsi Arnljtsdttur frttamann RV taka vital vi Arnr.

etta er rija ri r sem nemendur tkni- og verkfrideild HR, sem kalla sig Team Sleipnir, sma kappakstursbl til ess a taka tt Formula Student keppninni hinni sgufrgu Silverstone-braut Bretlandi jl. a eina sem nemendur hafa ekki sma er sjlf vl blsins, sem er fjgurra cylindra vl r Yamaha mtorhjli. Loftinntak, stri og msir arir hlutir blsins eru rvddarprentair. var drif, hjlafestur og mt fyrir yfirbyggingu smu CNC frsi- og rennibekkjum HR. Bllinn er 85 hestfl, 230 kg a yngd og nr anna hundra klmetra hraa.

fyrra gekk Team Sleipni mjg vel og hafnai 15. sti af 75. r er bllinn tluvert lttari og hefur bremsubnaur og fjrun veri btt og tlvuving aukin mlabori og stri. Bllinn gengur fyrir 15% bensni og 85% etanli. keppninni r hefur Team Sleipnir sett sr a markmi akomast topp tu Silverstone.

A loknu nmi rafvirkjun og stdentsprfi VMA fr Arnr rafmagnsverkfri Hskla slands og lauk fyrsta rinu. kva a fara rafmagnstknifri Hsklanum Reykjavk og hefur n loki tveimur af remur og hlfu ri til BS-prfs. Hann sem sagt eitt r eftir sklanum og sustu nninni vinnur hann lokaverkefni. A breyttu lkur hann nminu um jl 2019. Arnr segir a s grunnur sem hann fkk VMA me v a lra rafvirkjun og taka stdentsprf hafi nst sr frbrlega vel nminu bi H og HR og hann segir engan vafa v a slkur grunnur s betri fyrir rafmagnstknifri en ef hann hefi einungis teki stdentsprfi og fari san beint tknifrina. Nmi rafvirkjuninni geri gfumuninn og auki skilninginn verulega egar komi er t flknari hluti rafmagnstknifrinni. Arnr segist mla srstaklega me essum grunni - hvort sem er rafvirkjun ea rafeindavirkjun, auk stdentsprfs, fyrir slkt hsklanm. sumar mun Arnr starfa, rija sumari r, verkfristofunni Mannviti Reykjavk.

Varandi keppnina Silverstone sumar segir Arnr a veri hugavert a sj hvernig Team Sleipni vegni me nja blinn. A baki s grarleg vinna, sem senn hafi veri mikill lrdmur og srlega skemmtilegur leiangur. Dmnefnd horfi ekki aeins til aksturseiginleika blsins, einnig s m.a. horft til hnnunar blsins, kostnaartlunar og fjrmgnunar.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.