Fara í efni  

Hjálparmyndbönd í stćrđfrćđi

Hjálparmyndbönd í stćrđfrćđi
Ţetta er skjámynd af einu myndbandinu.

Ţađ er lífseig saga ađ stćrđfrćđin sé mörgum nemendum ţung í skauti – jafnvel töluvert erfiđari en ađrar námsgreinar. Ađ sjálfsögđu er ţetta einstaklingsbundiđ, fyrir suma er stćrđfrćđin sem opin bók en öđrum er hún torskilin og fráhrindandi. Hilmar Friđjónsson, einn af stćrđfrćđikennurum í VMA, segir ţađ rétt ađ fyrir marga nemendur sé stćrđfrćđin ákveđin grýla og til ţess ađ fá ţá til ţess ađ nálgast námsefniđ ţurfti oft og tíđum ađ fara óhefđbundnar leiđir.

Himar hóf ađ kenna stćrđfrćđi- og viđskiptagreinar í VMA áriđ 2001 en í vetur kennir hann einungis stćrđfrćđi – mismunandi stćrđfrćđiáfanga.

Undanfarin átta ár hefur hann unniđ ađ ţví ađ búa til stutt myndbönd – flest á bilinu 3-5 mínútur – ţar sem hann útskýrir ýmsa ţćtti í stćrđfrćđinni í tali og mynd. Í heildina hefur hann búiđ til um 700 slík myndbönd og alltaf er ađ bćtast í safniđ. Nemendur í VMA geta haft ađgang ađ ţessum myndböndum, skođađ ţau og fengiđ útskýringar á ýmsum dćmum. Myndböndin eru ađgengileg á moodle.vma.is – ţar er mappa sem heitir VMASTĆ-myndbönd og nýtast ţau sem hjálpartćki fyrir áfangana STĆF1BP04 STLĆF1AH05, STĆF1JF05, STĆF2RH05, STĆF2TE05 og STĆF2AM05. Til ţess ađ komast ţarna inn velja nemendur áfangann (ekki kennarann) og skrá sig síđan inn á Moodle. Ađ ţví loknu ţarf einungis ađ smella á hnapp sem merktur er Skráđu mig (Enroll me). Einfaldast og best er ađ hlađa niđur Moodle appi og fara inn á ţví.

Hilmar segir ađ hann hafi ekki vísindalega mćlingu á ţví hversu margir nemendur nýti sér hjálparmyndböndin en ţó megi sjá á umferđ um vefinn ađ notkun ţeirra hafi veriđ ađ aukast, ekki síst í ađdraganda prófa. Hann segist ekki nota myndböndin í sjálfri stćrđfrćđikennslunni í skólastofunni en vísi nemendum á ađ skođa dćmin betur á hjálparmyndböndunum sem eru vistuđ á Youtube. Hann segist hins vegar hafa heyrt orđ nemenda um ađ ţeir hafi öđlast skilning á ákveđnum atriđum í stćrđfrćđinni međ ţví ađ horfa á myndböndin aftur og aftur. Vitađ sé ađ einbeiting nemenda og nálgun á viđfangsefniđ sé oft og tíđum önnur ţegar ţeir setjist niđur viđ tölvuna utan skólastofunnar og horfi á myndböndin.

Ţó svo ađ myndbandstćknin komi ekki í stađ venjubundinnar kennslu í stofu segir Hilmar engan vafa á ţví ađ hún geti hjálpađ mörgum nemendum til ţess ađ öđlast skilning á viđfangsefninu og ţá sé takmarkinu náđ. Hann segist hafa fariđ ađ prófa sig áfram í ţessari kennsluađferđ í kjölfariđ á tilraunum sem Bandaríkjamđurinn Khan ţróađi í gerđ stćrđfrćđimyndbanda á vefnum – sem síđar ţróađist út ađ ađ verđa Khan Academy, stór og ađgengilegur námsbanki á netinu. Annar gríđarlega stór gagnabanki međ allskyns frćđsluerindum er Ted.

Á síđasta ári var sagt frá ţví hér ađ endurútgefin hafi veriđ kennslubók Kjartans Heiđberg, fyrrv. stćrđfrćđikennara í VMA, um rúmmál og flatarmál ţar sem settir voru inn QR-kóđar og á bak viđ ţá eru hjálparmyndbönd. Ţetta hefur gefiđ góđa raun og hjálpađ nemendum. QR-kóđarnir gefa ţann möguleika ađ á bak viđ ţá er hćgt ađ setja inn ný myndbönd, annađ hvort ný myndbönd frá grunni eđa endurbćtt myndbönd.  


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00