Fara í efni  

Gleđidagur í VMA í dag

Gleđidagur í VMA í dag
Búist er viđ mörgum ljótum jólapeysum.

Í dag, ţriđjudag, er gleđidagur í skólanum. Međal annars eru nemendur, jafnt sem starfsmenn skólans hvattir til ţess ađ klćđa sig upp í tilefni dagsins í fatnađ sem minnir á ađventuna, ljótujólapeysudagurinn er hann kallađur. Í löngu frímínútunum verđur bođiđ upp á viđeigandi hressingu á ađventunni og Ţórduna sér um skemmtiatriđi. Og ćtlunin er einnig ađ safna undirskriftum í átaki Amnesty International, Bréf til bjargar lífi. Tilvaliđ tćkifćri til ţess ađ eiga notalega stund saman núna undir lok annarinnar.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00