Fara í efni  

Gestkvćmt í VMA í gćr

Gestkvćmt í VMA í gćr
Bragi Óskarsson rćđir viđ gesti á opnu húsi í gćr.

Ţađ var heldur betur gestkvćmt í VMA í gćr ţegar nemendur níunda bekkjar grunnskólanna á Akureyri komu í skólann fyrir hádegi og seinni part dagsins var síđan opiđ hús í skólanum ţar sem fjölmargir komu í heimsókn og kynntu sér sér fjölbreytta starfsemi skólans. Fyrir hádegi brugđu leikarar í Bugsý Malón á leik og sýndu stutt atriđi úr sýningunni en eins og fram hefur komiđ verđa seinni tvćr sýningar á verkinu í Hofi í kvöld, föstudagskvöld, og nk. sunnudagskvöld.

Kynning á námi og starfi VMA er fastur liđur á vorönn. Ţá koma 9. og 10. bekkingar úr grunnskólum á Norđurlandi í heimsókn, fá fyrst almenna kynningu á skólanum og síđan fara ţeir um skólann og fá upplýsingar um starfsemi verknáms- og bóknámsbrauta skólans. Stór hluti heimsókna grunnskólanemanna var í ţessari viku, annars vegar sl. miđvikudag ţegar nemendur grunnskóla utan Akureyrar sóttu skólann heim og hins vegar í gćr ţegar nemendur í 9. bekk grunnskólanna á Akureyri komu í heimsókn. Í byggingadeildinni var nemendum sýnt myndband af ţví hvernig eitt stykki sumarbústađur rís af grunni. 

Seinni partinn í gćr, milli kl. 16:30 og 18:30, var síđan efnt til opins húss ţar sem fjölmargir komu og kynntu sér starfsemi skólans. Ţessar myndir voru teknar á opnu húsi.

Öllum sem hafa komiđ í heimsókn í VMA í ţessari viku er ţakkađ innilega fyrir komuna.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00