Fara í efni  

Bugsý Malón - síđasta útkall - seinni sýningarhelgi!

Bugsý Malón - síđasta útkall - seinni sýningarhelgi!
Úr sýningu Leikfélags VMA á Bugsý Malón.

Framundan er síđari helgi sýninga á Bugsý Malón í uppfćrslu Leikfélags VMA. Tvćr sýningar eru ađ baki, frumsýningin sl. föstudagskvöld og önnur sýning sl. sunnudagskvöld. Um komandi helgi verđa seinni tvćr sýningar á verkinu í Menningarhúsinu Hofi, annađ kvöld, föstudagskvöld, kl. 20 og síđasta sýningin verđur nk. sunnudagskvöld, 17. febrúar.

Sýningunni hefur veriđ framúrskarandi vel tekiđ, hún ţykir vel gerđ og fjörleg og ţví prýđilega góđ kvöldskemmtun. Ţađ er ţví full ástćđa til ţess ađ hvetja fólk til ađ leggja leiđ sína í Hof og sjá ţessa fínu sýningu. 

Hér er sala ađgöngumiđa á sýningarnar um helgina.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00