Flýtilyklar

Frá Ţýskalandi í vélstjórn í VMA

Frá Ţýskalandi í vélstjórn í VMA
Aron Haraldsson.

Aron Haraldsson hóf nám í vélstjórn í VMA sl. haust. Leiđ hans í VMA er eilítiđ frábrugđin leiđ flestra skólafélaga hans ţví hann hefur aldrei áđur stundađ nám á Íslandi, ţó svo ađ hann sé Íslendingur í húđ og hár. Hann fćddist í Skotlandi en fluttist ţađan ţriggja ára gamall til Ţýskalands međ foreldrum sínum og ţar í landi hefur fjölskyldan búiđ í fimmtán ár og Aron veriđ í bćđi grunn- og framhaldsskóla.

Haraldur Grétarsson, fađir Arons, er framkvćmdastjóri DFFU, dótturfélags Samherja, og er fyrirtćkiđ međ höfuđstöđvar í Cuxhaven. Fjölskyldan býr í átta ţúsund manna bć um 20 km fyrir utan borgina.

Aron, sem er fćddur 1998 og ţví á nítjánda ári, lauk stúdentsprófi sl. vor og ákvađ ađ drífa sig beint í vélstjórnarnám á Íslandi. „Ég ákvađ ađ taka ţetta nám hér á landi vegna ţess ađ ţađ er mun fjölbreyttara en býđst úti. Hér er komiđ inn á t.d. kćlitćkni og rafmagn, sem er ekki í náminu úti,“ svarar Aron ţegar hann er spurđur af hverju hann hafi ákveđiđ ađ taka vélstjórnina hér á landi.

Stúdentsprófiđ í Ţýskalandi gerir ţađ ađ verkum ađ Aron hefur ágćtan grunn og ţađ styttir leiđina í náminu sömuleiđis. „Já, stúdentsprófiđ flýtir óneitanlega fyrir mér. Ég veit ekki hversu mikiđ en mögulega ca. eitt ár, ţađ kemur bara í ljós,“ segir Aron og er mjög sáttur viđ námiđ í VMA. „Ţetta er mjög skemmtilegt. Sannast sagna var ég ekkert of duglegur ađ stunda námiđ úti í Ţýskalandi, en núna, ţegar ég er virkilega farinn ađ lćra ţađ sem ég hef áhuga á, vil ég leggja metnađ í ţetta,“ segir Aron. Og ţađ er ekki ofsögum sagt ađ metnađurinn sé til stađar ţví á haustannarprófunum skilađi Aron einstökum námsárangri í vélstjórnarfögum, svo ekki verđur betur gert. „Ég var á raungreinasviđi í framhaldsskóla í Ţýskalandi og góđur grunnur í t.d. eđlisfrćđi hjálpađi mér verulega mikiđ,“ bćtir hann viđ.

„Ég byrjađi ađ velta ţessum möguleika ađeins fyrir mér fyrir tveimur árum en ákvađ ţetta endanlega á síđasta ári, eftir ađ hafa kynnt mér vélstjórnarnámiđ bćđi hér á Akureyri og fyrir sunnan. Niđurstađan var ađ koma hingađ í VMA og ég sé ekki eftir ţví. Í raun hafđi ég ekki ađrar tengingar hingađ en ađ mamma og pabbi höfđu veriđ í námi viđ Háskólann á Akureyri. Síđar fór eldri bróđir minn, sem er tvítugur, til Íslands og tók stúdentspróf í Laugaskóla en býr nú hér á Akureyri. Sem stendur er ég á heimavist en ađ ţessari önn lokinni mun ég búa međ bróđur mínum,“ segir Aron.

Hann segir ađ um margt sé nám á Íslandi og í Ţýskalandi ólíkt. Hér ríki á vissan hátt meira frjálsrćđi. Hluti af einkunn í einstaka greinum í Ţýskalandi segir Aron ađ taki miđ af ţátttöku nemenda í umrćđum í tímum. Og vilji nemendur taka ţátt í umrćđum ţurfi ţeir undantekningalaust ađ rétta upp hönd.

„Ég hef ekki endanlega ákveđiđ hvađ ég geri ađ loknu ţessu námi en ég horfi til ţess ađ fara eitthvađ til sjós en síđan kemur sterklega til greina ađ fara áfram í verkfrćđi. Hugsun mín er ekki síst ađ hafa fariđ í gegnum verklegt nám eins og vélstjórnina sem nýtist síđan vel í frekara háskólanám,“ segir Aron. Hann segir ađ ţó svo ađ hann hafi ekki áđur veriđ í skóla á Íslandi hafi íslenskan ekki vafist svo mjög fyrir sér, ađ öđru leyti en ţví ađ skrifmáliđ hafi veriđ honum svolítiđ erfitt í fyrstu verkefnunum sl. haust, enda hafi hann ekki ađ baki mikla skrifţjálfun í íslensku. „Fyrsta skýrslan mín tók ađeins lengri tíma en ţetta er allt ađ koma,“ segir Aron og brosir. 


VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00