Fara í efni  

Fjórir nemendur VMA hljóta styrki úr Hvatningarsjóđi Kviku

Fjórir nemendur VMA hljóta styrki úr Hvatningarsjóđi Kviku
Sex af ţeim átta nemendum sem fengu styrki í ár.

Fjórir af átta iđnnemum sem fengu úthlutađ styrk úr Hvatningarsjóđi Kviku fyrir áriđ 2019/2020 eru nemendur í VMA – ţrír í vélstjórn og einn í grunndeild rafiđna. Fimm milljónir króna komu til úthlutunar. Styrkina afhentu Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku, Lilja Alfređsdóttir, mennta- og menningarmálaráđherra, og Guđrún Hafsteinsdóttir, formađur Samtaka iđnađarins.

Ţessir fjórir styrkţegar úr VMA eru: Ţóra Kolbrún Jóhannsdóttir, nemi í vélstjórn (1 milljón króna), Lára Guđnadóttir, nemi í vélstjórn (500 ţúsund kr.), Örn Arnarson, nemi í vélstjórn (500 ţúsund kr.) og Vala Alvilde Berg, nemi í grunndeild rafiđna (500 ţúsund kr.). Vélstjórnarnemarnir eru allir á ţriđja ári, Ţóra Kolbrún er úr Eyjafjarđarsveit en Lára og Örn eru bćđi Austfirđingar. Vala Alvilde er á ţriđju önn í grunndeild rafiđna, hún er frá Akureyri.

Hvatningarsjóđurinn er samstarfsverkefni Kviku og Samtaka iđnađarins sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ efla umrćđu og vitund um mikilvćgi iđn- og starfsnáms og ţýđingu starfa sem ţví tengjast fyrir íslenskt atvinnulíf. Ţetta er í annađ skiptiđ sem styrkir eru veittir úr sjóđnum. Á síđastliđnu ári, ţegar styrkir voru í fyrsta skipti veittir úr sjóđnum, voru fjórir af styrkhöfum nemendur í VMA. Ţví hafa átta nemendur úr Verkmenntaskólanum fengiđ úthlutađ styrkjum úr Hvatningarsjóđi Kviku.

Marinó Örn Tryggvason, bankastjóri Kviku banka, lét ţess getiđ ţegar styrkirnir voru afhentir ađ bankinn liti svo á ađ hann sé mikilvćgur hluti af ţví samfélagi sem hann starfi í og beri sem slíkur ábyrgđ. Skortur sé á iđnmenntuđu fólki og sé sá skortur víđa orđinn hamlandi fyrir starfsemi fyrirtćkja. Vegna ţessa hafi bankinn í fyrra sett á laggirnar hvatningarsjóđ fyrir iđnnema međ ţađ fyrir augum ađ styrkja ímynd iđnnáms og starfa sem ţví tengjast og efla áhuga og vitund um mikilvćgi iđnnáms.

Ţessar myndir frá úthlutuninni eru fengnar af vef Samtaka iđnađarins.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00