Fara í efni  

Fjórir VMA-nemar fengu styrk úr Hvatningarsjóđi Kviku

Fjórir VMA-nemar fengu styrk úr Hvatningarsjóđi Kviku
Frá afhendingu styrkjanna. (Af heimasíđu Kviku).

Fjórir nemendur VMA – ţrír núverandi nemendur og einn nemandi sem lauk námi sl. vor – fengu á dögunum úthlutađ styrkjum úr Hvatningarsjóđi fjárfestingabankans Kviku. Hvatningarsjóđurinn er samstarfsverkefni Kviku og Samtaka iđnađarins og geta ţeir nemendur sótt um styrki sem hafa ađ lágmarki lokiđ fyrsta ári í námi í löggiltum iđngreinum sem heyra undir Samtök iđnađarins.

Til úthlutunar komu 5 milljónir króna og fengu tíu nemendur styrki, ţar af fjórir frá VMA. Nemendurnir eru:

Ester María Eiríksdóttir, húsasmíđanemi á öđru ári. Hyggst einnig ljúka stúdentsprófi. Styrkupphćđ: 1.000.000 kr.

Fannar Smári Sindrason, nemi á öđru ári í grunndeild rafiđna. Hyggst einnig ljúka stúdentsprófi. Styrkupphćđ: 500.000 kr.

Svala Björk Svavarsdóttir, nemi á fyrsta ári í vélstjórn ađ lokinni grunndeild málmiđna. Styrkupphćđ: 500.000 kr.

Aldís Eir Hansen, lauk D-stigi vélstjórnar viđ VMA sl. vor. Styrkupphćđ: 200.000 kr.

Á heimasíđu Kviku segir m.a. eftirfarandi um Hvatningarsjóđinn: „Hvatningarsjóđurinn er samstarfsverkefni Kviku og Samtaka iđnađarins sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ efla umrćđu og vitund um mikilvćgi iđn- og starfsnáms og ţýđingu starfa sem ţví tengjast fyrir íslenskt atvinnulíf. Styrkja ţarf ímynd iđnnáms og starfa sem ţví tengjast og efla áhuga og vitund grunnskólanema, foreldra, atvinnurekenda og almennings á mikilvćgi iđnnáms. Skortur er á iđnmenntuđu fólki og er sá skortur víđa orđinn hamlandi fyrir starfsemi fyrirtćkja. Međ Hvatningarsjóđi Kviku viljum viđ bregđast viđ ţessu međ styrkjum til nema í iđnnámi. Sérstök áhersla er lögđ á ađ auka hlutfall kvenna og eru konur ţví sérstaklega hvattar til ađ skođa ţau tćkifćri sem bjóđast.“

Á heimasíđu Samtaka iđnađarins segir Guđrún Hafsteinsdóttir, formađur SI, ađ međ ţví ađ veita ţessa styrki til ungra iđnnema sé leitast viđ ađ gera  iđnnámi hćrra undir höfđi og samkeppnishćfni okkar til framtíđar sé efld. eflum viđ  samkeppnishćfni okkar til framtíđar.

Ţessar myndir af styrkveitingunni birtust annars vegar á Vísi.is og hins vegar á heimasíđum Kviku og Samtaka iđnađarins.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00