Fara í efni  

Tilţrif á skíđaklossum viđ upphaf heilsuviku

Tilţrif á skíđaklossum viđ upphaf heilsuviku
Fjórir skíđaklossahlauparar međ viđurkenningar.

Ţessi vika er heilsuvika í VMA og verđa ýmsar uppákomur af ţví tilefni. Vorhlaup VMA á morgun er einn af ţessum dagskrárliđum vikunnar.

Heilsuvikunni var ýtt úr vör í gćr međ léttu sprelli utan dyra. Efnt var til kapphlaups – tveir í hvoru liđi – sem var í hćsta máta óhefđbundiđ ţví keppendur voru í skíđaklossum. Ekki beint heppilegasti búnađurinn til ţess ađ hlaupa en keppendur létu ţađ ekki á sig fá og sýndu mikil tilţrif. Allir fjórir ţátttakendur fengu ađ launum endurgjaldslausa skráningu í Vorhlaup VMA á morgun, miđvikudag, og sigurvegarar skíđaklossahlaupsins fengu ţar ađ auki lítil páskaegg. 

Ţessar myndir voru teknar af ţessu tilefni í gćr og einnig má sjá Önnu Berglindi Pálmadóttur, kennara og ofurhlaupara, taka fyrstu tökin á róđrarvélinni sem verđur ţessa viku á sviđinu í Gryfjunni. Allir eru hvattir til ţess ađ taka nokkur róđrartök – ađ lágmarki í eina mínútu. Ef vel gengur vćri gaman ađ ná í ţessari viku vegalengdinni til höfuđborgarinnar.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00