Fara í efni  

Heilsuvika VMA 1.-5. apríl

Framundan er heilsuvika í VMA – nánar tiltekiđ dagana 1. – 5. apríl nk. – og verđur áherslan í skólastarfinu ţá daga á hollt matarćđi og hreyfingu. Af ţessu tilefni var m.a. leitađ til nemenda međ hugmyndir ađ viđburđum eđa öđru skemmtilegu sem tengist ţema vikunnar. 

Dagskrá heilsuvikunnar má nálgast hér. 

Einn viđburđur hefur bćst viđ heilsuvikuna… Óli Björns kennari kom međ róđravélina upp á sviđ og viđ ćtlum ađ reyna ađ róa til Reykjavíkur… Hver sem er getur fariđ upp á sviđ og róiđ…  hver og einn sem fer ţarf ađ róa í amk 1 mín til ađ vegalengdin vistist... en viđ förum nú létt međ ţađ!


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00