Fara efni  

Spenntur fyrir nsta vetri

Spenntur fyrir nsta vetri
Eyr Dai Eyrsson, nr formaur rdunu.

N stjrn nemendaflagsins rdunu tk vi lyklavldunum gr af frfarandi stjrn - kjlfar kosninganna sustu viku. Stjrnarskiptin fru fram samkvmt settum reglum Gryfjunni. Nokkrir af stjrnarmnnum nrri stjrn voru eirri gmlu og v flyst ekking og reynsla milli stjrna, sem er mikilvgt.

Eyr Dai Eyrsson var skemmtanastjri gmlu stjrninni en nsta sklar leiir hann nju stjrnina sem formaur rdunu. Hann stundar nm flags- og hugvsindabraut VMA.

Eyr Dai er Akureyringur og kom r Giljaskla VMA hausti 2016. "g var ekki mjg miki flagslfinu Giljaskla a ru leyti en v a g tk tt undirbningi rshtar unglingastiginu. sklanum sjlfum var g ekki leiklistinni en utan skla var g tluvert leiklistinni og byrjai leiklistarskla Leikflags Akureyrar ri 2007 og var ar meira og minna tta r. g tk tt uppfrslum Menningarflags Akureyrar t.d. Gullna hliinu og Plu Pnu. g kann ekki a segja hva nkvmlega r v a g heillaist af leiklistinni. Lklega er a s stareynd a vegna ess a g er me mefddan hjartagalla gat g ekki sem barn stunda rttir af sama krafti og arir. Mig langai v a prfa eitthva anna og leiklistin var fyrir valinu og s baktera heltk mig og hefur fylgt mr san," segir Eyr Dai og upplsir a hann hafi fari rjr agerir vegna hjartagallans - nokkurra mnaa gamall, aftur 2002 og loks ri 2013. "San hefur etta gengi gtlega og er ekki a h mr dags daglega," segir Eyr Dai.

fyrra var hann sningarstjri uppfrslu Leikflags VMA Litlu hryllingsbinni og kjlfari hellti hann sr frekar flagslfi og fr stjrn rdunu. rtt fyrir annir sem fylgja stjrnarstrfum sagi Eyr Dai ekki skili vi leiklistina og lk Podda peru vaxtakrfunni vetur.

"Leiklistin er eitt a skemmtilegasta sem g geri. Ef g er ekki a leika ea bjstra eitthva kringum leiklistina sit g heima og skrifa handrit a leikriti sem g hef dunda vi. g hef veri a vinna me hugmynd sem g fkk fljtlega eftir a g byrjai VMA. Kannski la einhver r ur en g klra etta," segir Eyr Dai og brosi.

Reynsla af stjrnarsetu rdunu vetur segir Eyr Dai a hafi veri afar g. "essi reynsla mun ntast mr mjg vel og g er mjg spenntur fyrir nsta vetri." Hann segist tla a leggja sig fram um a efla flagslfi og virkja nemendur sem mest og best. "g er alveg me a hreinu a formennska rdunu verur tmafrek en mti kemur a g ver ekki eins miklu nmi nsta vetur og nna vornn. g reikna me a ljka nminu fjrum rum og er v a vera hlfnaur. Fyrst og fremst lt g formennskuna rdunu sem mjg ga reynslu fyrir mig."

Eyr Dai segir a strax eftir a rslit kosninganna til stjrnar rdunu og annarra trnaarstarfa sustu viku voru ljs hafi strax veri funda og byrja a leggja drg a starfinu nsta vetur. Nsta hlfan mnuinn - fram a prfum - veri reynt a skipuleggja sem mest fyrir nsta vetur - srstaklega fyrstu mnui nsta sklars. Ekki s eftir neinu a ba eim efnum. Eitt af v sem urfi a kvea s val leikriti sem Leikflag VMA setji upp nsta vetur. "Vi erum strax farin a velta upp hugmyndum og vi stefnum a v a val leikriti liggi fyrir sem fyrst," segir Eyr Dai og btir vi a a veri snt vornn. Einnig s lklegt a Sngkeppni VMA - Sturtuhausinn veri eftir ramt og auvita einnig rshtin.

essa dagana er nemendaflagi a flytja sig um set innan veggja sklans og fr til afnota rmi sem er vi Gryfjuna. Flutningarnir leggjast vel njan formann rdunu og telur a flagi veri nemendum snilegra essum sta - vi hli Gryfjunnar - en ur.

Eyr Dai er sem fyrr segir um a bil hlfnaur nmi snu VMA. Hann er ekki farinn a hugsa til ess hva hann nkvmlega leggi fyrir sig eftir VMA a ru leyti en v a hann er nokku ruggur v a fara nm sem einn ea annan htt tengist leiklist.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.