Fara í efni  

Ný stjórn Ţórdunu kjörin

Ný stjórn Ţórdunu kjörin
Hluti ţeirra nemenda VMA sem náđu kjöri í gćr.

Í gćr gengu nemendur ađ kjörborđinu og kusu nýja stjórn nemendafélagsins Ţórdunu og til fleiri trúnađarstarfa í félagslífinu. Kosningarnar voru í Gryfjunni og strax ađ ţeim loknum á fimmta tímanum hófst talning atkvćđa og var henni lokiđ um klukkan sex.

Niđurstöđur kosninganna urđu sem hér segir:

Stjórn Ţórdunu:

Formađur
Eyţór Dađi Eyţórsson

Varaformađur:
Guđlaugur Sveinn Hrafnsson

Gjaldkeri:
Mikael Ásgeirsson

Ritari:
Anna Kristjana Helgadóttir

Skemmtanastjóri:
Indriđi Ţórđarson

Kynningarstjóri:
Elísabeth Ása E. Heimisdóttir

Eignastjóri:
Ylfa María Lárusdóttir

 

Mjölnir

Ritstjóri:
Harpa Lís Ţorvaldsdóttir

Hönnunarstjóri:
Ţórunn Ósk Jóhannesdóttir

 

Leikfélag VMA

Formađur:
Freysteinn Sverrisson

Varaformađur:
Steinar Logi Stefánsson

Markađsstjóri:
Örn Smári Jónsson

Međstjórnendur:
Arndís Eva Erlingsdóttir
Sćrún Elma Jakobsdóttir

 

Hagsmunaráđ

Formađur:
Helgi Freyr Gunnarsson

 

Ćsir

Međstjórnandi:
Árni Magni Davíđsson


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00