Fara í efni

Ný stjórn Þórdunu kjörin

Hluti þeirra nemenda VMA sem náðu kjöri í gær.
Hluti þeirra nemenda VMA sem náðu kjöri í gær.

Í gær gengu nemendur að kjörborðinu og kusu nýja stjórn nemendafélagsins Þórdunu og til fleiri trúnaðarstarfa í félagslífinu. Kosningarnar voru í Gryfjunni og strax að þeim loknum á fimmta tímanum hófst talning atkvæða og var henni lokið um klukkan sex.

Niðurstöður kosninganna urðu sem hér segir:

Stjórn Þórdunu:

Formaður
Eyþór Daði Eyþórsson

Varaformaður:
Guðlaugur Sveinn Hrafnsson

Gjaldkeri:
Mikael Ásgeirsson

Ritari:
Anna Kristjana Helgadóttir

Skemmtanastjóri:
Indriði Þórðarson

Kynningarstjóri:
Elísabeth Ása E. Heimisdóttir

Eignastjóri:
Ylfa María Lárusdóttir

 

Mjölnir

Ritstjóri:
Harpa Lís Þorvaldsdóttir

Hönnunarstjóri:
Þórunn Ósk Jóhannesdóttir

 

Leikfélag VMA

Formaður:
Freysteinn Sverrisson

Varaformaður:
Steinar Logi Stefánsson

Markaðsstjóri:
Örn Smári Jónsson

Meðstjórnendur:
Arndís Eva Erlingsdóttir
Særún Elma Jakobsdóttir

 

Hagsmunaráð

Formaður:
Helgi Freyr Gunnarsson

 

Æsir

Meðstjórnandi:
Árni Magni Davíðsson