Fara efni  

Kynningar Randers-ferinni og Plnubo

Kynningar  Randers-ferinni og Plnubo
ngir VMA-nemar me ferina til Randers.

a er senn roskandi fyrir nemendur og kennara a taka tt erlendum samstarfsverkefnum. Erasmus+ verkefni sem ber yfirskriftina Ready for the Worlder n komi fullan gang og v taka tt nemendur og kennarar VMA, Morgen College Harderwiijk Hollandi og SOSU Randers Social og Sunhedsskole Danmrku.

september sl. var haldinn undirbningsfundur VMA fyrir verkefni en sasta mnui var komi a v a nemendur og kennarar hittust. fysta hluta verkefnisins voru Danirnir gestgjafar, eftir ramt, febrar ea mars, er stefnan sett a fulltrar VMA og SOSU heimski Hollendingana Harderwiijk og september nsta ri tekur VMA mti nemendum og kennurum sklanna Randers og Harderwiijk.

En t hva gengur verkefni Ready for the World? strum drttum felur a sr a nemendur sklunum skoi sn samflg t fr v hvernig au leggi flki li msan htt og er horft til heimsmarkmia Sameinuu janna. Leitast er vi a draga fram srkenni hvers land essu sambandi og t.d. er horft til ess a m.a. veri starfsemi bjrgunarsveitanna, sem eins og kunnugt er eru mannaar sjlfboalium, kynnt nemendum hinna sklanna egar eir koma heimskn VMA nsta haust. Starfsemi slkra bjrgunarsveita er ekkt hinum lndunum.

r VMA fr 21 nemandi til Randers ann 7. nvember sl. og var hpurinn ytra eina viku. Me nemendum fru kennararnir Valgerur Dgg Jnsdttir og Hrafnhildur S. Sigurgeirsdttir og Rsa Margrt Hnadttir, fulltri skrifstofu VMA.

Sastlii mivikudagskvld hittust nemendur og kennarar og fru yfir ferina og leiinni var efnt til huggulegs Plnubos ar sem allir komu me eitthvert ggti hlabor.

Str hluti nemendanna sem fr til Randers hefur veri fanga viburastjrnun en einnig fru t arir nemendur sem sttu um a taka tt essu verkefni. Nemendurnir voru me kynningar ferinni og drgu ar fram margt skemmtilegt sem fyrir augu bar, hva eim fannst vera hugavert og ganga vel og anna sem eim fannst ekki ganga eins vel og hefi mtt gera ruvsi.

Krakkarnir voru sammla um a etta hefi fyrst og fremst veri skemmtileg og roskandi fer, hpurinn hefi veri samstga og andinn frbr. Hpurinn gisti mteli Randers mean dvlinni st en sustu nttina var gist Kaupmannahfn, nlgt Kastrupflugvelli. leiinni fr Randers til Kaupmannahafnar var stoppa rsum ar sem hpurinn skoai hugavert safn.

a kom fram kynningunum a samskiptin milli nemendahpanna hefu fari fram ensku og v hafi neitanlega veri fari t fyrir gindarammann me v a henda sr t djpu laugina og tj sig og halda uppi samrum ru tungumli.

Danski maturinn heillai VMA-nema ekki upp r sknum og v voru eir dyggir viskiptavinir Burger King og McDonald's Randers mean heimsknni st. Sumir boruu yfir sig af hamborgurum og eru haldnir hamborgarafrhvrfum eftir ferina!

Kynningar nemendanna viburastjrnun Danmerkurferinni sl. mivikudagskvld var hluti af lokaverkefni eirra fanganum. En einnig var einn af nemendunum fanganum, sem ekki fr til Danmerkur, me ga kynningu emavikunni VMA um kynheilbrigi.

tttaka slkum evrpskum samstarfsverkefnum vkkar t sjndeildarhring nemenda, veitir eim tkifri til ess a takast vi n og grandi verkefni og kynnast menningu og herslum annarra ja. Ferin til Randers tikkai mrg box fyrir VMA-nemendur og af kynningum eirra mtti ra a hn fer svo sannarlega minningabankann.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.