Fara efni  

Undirbningsfundur fyrir Ready for the World

Undirbningsfundur fyrir Ready for the World
Ready for the World hpurinn

Dagana 13. - 15. septemberfr fram VMA fyrsti undirbningsfundur a evrpsku samstarfsverkefni Erasmus+sem VMA tekur tt meMorgen College Harderwijk Hollandi ogSOSU Randers Social- og Sunhedsskole Danmrku. essu nja samstarfsverkefni, sem ber yfirskriftinaReady for the World,fara nemendahpar fr sklunum milli landanna til ess a frast og kynna sr sii og herslur tttkulndunum.

Undirbningsfundinn VMA stu fyrir hnd sklans kennararnir Jhannes rnason, Hrafnhildur S. Sigurgeirsdttir og Valgerur Dgg Jnsdttir. Verkefni gengur m.a. t a a nemendur sklunum skoi sn samflg t fr v hvernig au leggi flki li msan htt. Hr landi liggi fyrir a herslan veri m.a. a kynna fyrir gestunum fr Hollandi og Danmrku hvernig bjrgunarsveitir og arir vibragsailar bregist vi ef eitthva beri t af vegna m.a. nttruhamfara ea slysa.

nvember nk. er tlunin a nemendur fr VMA og Morgen College Harderwijk fari til Randers Danmrku. mars nsta ri eru rgerir endurfundir Herderwijk Hollandi og loks er tlunin a nemendur fr Hollandi og Danmrku komi til Akureyrar a ri linu, september 2022.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.