Fara í efni  

Emilía Marín datt í lukkupottinn

Emilía Marín datt í lukkupottinn
Emilía Marín međ spjaldtölvuna.

Á grunnskólakynningunni í VMA í síđustu viku var efnt til árlegrar rafmagnsgetraunar í húsakynnum rafiđnbrautar ţar sem grunnskólanemar spreyttu sig á viđnámsgetraun. Ađ ţessu sinni voru sem nćst 160 sem skiluđu lausnum á getrauninni, flestar voru ţćr réttar. Dregiđ var úr réttum lausnum og kom nafn Emilíu Marínar nemanda í Brekkuskóla upp úr kassanum.

Emilía Marín fékk ađ launum spjaldtölvu sem Rafiđnađarsambandiđ gaf. Óskar Ingi Sigurđsson brautarstjóri rafiđngreina afhenti Emilíu Marín spjaldtölvuna. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00