Fara í efni

Myndir frá grunnskólakynningunni 2018

Glaðir grunnskólanemendur í VMA.
Glaðir grunnskólanemendur í VMA.

Grunnskólakynningin í VMA sl. þriðjudag og miðvikudag var afar ánægjuleg. Nemendur úr skólunum komu með kennurum sínum og kynntu sér námið og skólastarfið og seinni part dags var opið hús þar sem allir voru boðnir velkomnir í heimsókn í skólann. Lagði mikill fjöldi fólks leið sína í skólann og var dagurinn í alla staði hinn ánægjulegasti.

Þessar myndir  tók Einar Örn Gíslason á grunnskólakynningunni sl. miðvikudag.