Fara í efni  

Myndir frá grunnskólakynningunni 2018

Myndir frá grunnskólakynningunni 2018
Glađir grunnskólanemendur í VMA.

Grunnskólakynningin í VMA sl. ţriđjudag og miđvikudag var afar ánćgjuleg. Nemendur úr skólunum komu međ kennurum sínum og kynntu sér námiđ og skólastarfiđ og seinni part dags var opiđ hús ţar sem allir voru bođnir velkomnir í heimsókn í skólann. Lagđi mikill fjöldi fólks leiđ sína í skólann og var dagurinn í alla stađi hinn ánćgjulegasti.

Ţessar myndir  tók Einar Örn Gíslason á grunnskólakynningunni sl. miđvikudag.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00