Fara efni  

Elsa rr kom, s og sigrai - aftur

Elsa rr kom, s og sigrai - aftur
Elsa rr Erlendsdttir syngur til sigurs.

Elsa rr Erlendsdttir sigrai Sngkeppni framhaldssklanna Norur- og Austurlandi sem haldin var Menningarhsinu Hofi sl. laugardagskvld. Eins og Sngkeppni VMA vetur, ar sem Elsa rr sng einnig til sigurs, flutti hn lag Amy Winehouse, You know Im no good. ru sti keppninni var Jn Tumi r MA og v rija Elvar, Gujn og Mara r Framhaldssklanum Laugum.

Sj sklar tku tt sngkeppninni Hofi: Fjlbrautaskli Norurlands vestra Saurkrki, Menntasklinn Akureyri, Verkmenntasklinn Akureyri, Menntasklinn Trllaskaga lafsfiri, Framhaldssklinn Laugum Reykjadal, Framhaldssklinn Hsavk og Verkmenntaskli Austurlands Neskaupsta. Allir sklarnir a undaskildum Menntasklanum Trllaskaga fluttu tv atrii og v voru au heildina rettn. Hitt atrii fr VMA var hi frumsamda lag Friendship sem lagahfundurinn Anton Lni Hreiarsson flutti. Lagi lenti ru sti Sngkeppni VMA.

Dmnefnd keppninnar skipuu au Fririk mar Hjrleifsson, Erna Hrnn lafsdttir og Sumarlii Hvanndal. Vi kynningu rslitum kvldins kom fram eirra mli a a hafi sannarlega veri erfitt a komast a niurstu, svo mrg frambrileg atrii hefu veri flutt, en frammistaan hj Elsu rr verskuldai sigurinn.

Kynnir kvldsins var tvarpsmaurinn og fyrrum nemandi VMA, Sigurur orri Gunnarsson.

Vi flutning lagsins naut Elsa rr stunings tveggja saxfnleikara r MA, Slva Halldrssonar og Gurnar nnu Halldrsdttur. Og a sjlfsgu lagi frbr hljmsveit keppninnar henni li, en henni voru Arnar Tryggvason hljmbor, Stefn Gunnarsson bassa, Valgarur li trommur og Hallgrmur Jnas gtar.

ur en rslitin voru kunngjr tku tveir dmnefndarmanna, Fririk mar og Erna Hrnn, lagi og fru kostum. Fririk mar sng fyrst, san Erna Hrnn og loks stilltu au saman strengi og sungu eitt krftugt Tina Turner lag.

Eins og venja er slkri keppni var sigurlagi flutt lokin.

Elsa rr var a vonum mjg ng me sigurinn. Hn sagist vera a viurkenna a hn hafi ekki tt von essu, enda hafi keppnin veri mjg sterk, rtt eins og Sngkeppni VMA. En ljsi ess hversu keppnin var sterk sagist hn vera enn ngari me a hafa n a sigra. Hn sagist halda markvisst fram sngnmi Tnlistarsklanum Akureyri, en ar ntur hn leisagnar rhildar rvarsdttur sngkonu. Framundan eru meal annars djasstnleikar sklans vor og nsta haust mun hn taka svokalla mistig sng. Nminu VMA lkur Elsa rr a breyttu um jlin 2017 og san er stefnan a fara strax utan og halda fram sngnmi og bta leiklistinni vi.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.