Fara efni  

Eitt og anna erlendum samskiptum

Eitt og anna  erlendum samskiptum
Erasmus+ verkefni Gran Canaria oktber.

Eins og oft hefur komi fram hr heimasunni tekur VMA virkan tt hverskonar Evrpusamstarfi. Nemendur og kennarar taka mti gestum erlendis fr og vinna me eim a fjlbreyttum verkefnum og smuleiis fara bi kennarar og nemendur t fyrir landsteinana til ess a taka tt samstarfsverkefnum og/ea kynna s sklastarf rum lndum sem ntist eim san vel snu daglega starfi VMA.

A undanfrnu hefur veri mrg horn a lta essum efnum.

Nefna m a dagana 3.-7. oktber fru tveir kennarar rafdeild VMA, Ari Baldursson og Bjrn Hreinsson, og fjrir nemendur deildinni, Stormur Karlsson, rsll Mar Sigurrsson, Jnas rir rastarson og Magns rni Jhannesson, til Gran Canaria Kanareyjum og tku ar tt samstarfsverkefninu ELECO TEAM me fulltrum samstarfsskla Kanareyjum (Spni), Hollandi, Ungverjalandi, Tyrklandi og Slvenu. etta Erasmus+ verkefni hfst fyrr essu ri egar fulltrar sklanna hittust fyrsta skipti Tyrklandi, nst hittust nemendur og kennarar hr VMA ma sl. og n var komin rin a Kanareyjum. Nst liggur leiin til Ungverjalands mars nsta ri og sar verur haldi til Hollands og Slvenu. Meginstefi ELECO TEAM er tknilausnir ar sem sjlfbrni er hf a leiarljsi. Horft er til framleislu og endurntingar grnnar orku. Ari Baldursson segir a verkefni Kanareyjum hafi gengi mjg vel og veri lrdmsrkt fyrir bi nemendur og kennara.

Fyrr essum mnui voru nmsrgjafar sklans, Svava Hrnn Magnsdttir og Helga Jlusdttir og mar Kristinsson, svisstjri stdentsprfsbrauta og fjarnms, Finnlandi og heimsttu ar tvo skla, annars vegar Salpaus sklann Lahti og hins vegar Axxell sklann Karis, sem er br fyrir vestan hfuborgina Helsinki.

voru fimm kennarar starfs- og srnmsbraut VMA, Hafds Bjrg Bjarnadttir, Margrt Bergmann Tmasdttir, Inga Ds rnadttir, Dagbjrt Lauritz Agnarsdttir og Urur Mara Sigurardttir, sklaheimsknum Kaupmannahfn sustu viku. Sklarnir sem voru heimsttir eruUnges uddannelsesenter, Hans Knudsen Instituttetog Behandlingsskolen.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.