Fara efni  

Vel heppna Evrpuverkefni VMA

Vel heppna Evrpuverkefni  VMA
tttakendur verkefninu voru fr sex lndum.

dag, fstudaginn 27. ma, lauk Erasmus + verkefninu ElEcoTeam VMA. v, sem strum drttum tekur til sjlfbrni, samvinnu og tkni, taka nemendur og kennarar rafdeildar VMA tt en einnig voru tttakendur fr Hollandi, Spni (Kanareyjum), Ungverjalandi, Tyrklandi og Slvenu. Fulltrar tttkujanna hafa samvinnu kennara og nemenda unni fr sl. mnudegi a fjrum hugaverum tknilausnum ar sem sjlfbrnin er hf a leiarljsi. dag lauk verkefninu me formlegum htti Gryfjunni og afrakstur vinnunnar var sndur. essu verkefni, sem er viamiki og afar hugavert, er strt af VMA.

Allar tttkujirnar vera sttar heim. Fyrsti hluti verkefnisins var Tyrklandi mars sl., n lauk rum hluta VMA og s riji verur haust Kanareyjum. anga fara fulltrar nemenda og kennarar rafdeildar. Sar vera sambrilegir endurfundir Hollandi, Ungverjalandi og Slvenu.

Vitaskuld er afar mrg horn a lta vi skipulagningu slks verkefnis en hn var fyrst og fremst hndum kennara rafdeildar VMA og Dagnjar Huldu Valbergsdttur, sem heldur utan um erlend samskipti VMA. Haukur Eirksson, brautarstjri rafdeildar, segir a undirbningur fyrir essa viku hafi hafist fyrir mrgum mnuum.

Haukur segir a heimsknin til Tyrklands nna vornn hafi auvelda undirbning essa verkefnis VMA. ur en vi frum til Tyrklands vorum vi farnir a hugsa um hvaa verkefni vi vildum a yru unnin hrna og vi sendum san verkefnalsingar t me gum fyrirvara. egar upp er stai teljum vi a vel hafi tekist til me verkefnavali og bi nemendum og kennurum hafi tt au vera hugaver. Vi erum ng me a, segir Haukur.

Verkefnin sem nemendurnir unnu essa daga VMA eru:

1. Smart Hydroponic system: Arduino, programming, electronics .
(Sjlfbr rktun vatni, str me smtlvu og snjallbnai).

2. Smart control for a hot tub: IoT (Internet of Things)
(Snjallstring /raddstring heitum potti til orkusparnaar).

3. Peltier modules as power source : Electronics, research and design.
(Rannskn notkun Peltier eininga sem aflgjafa, hitastraumur br til rafmagn).

4. Cone machine, tree seed extractor: Recycle washing machine into pine cones seeds collector.
(Gamalli vottavl breytt knglafrsafnara).

A hverju verkefni unnu 6-8 nemendur, einn til tveir fr hverju tttkulandi. Vinnan hfst sl. mnudag og punkturinn yfir i-i var settur me kynningu lokaverkefnunum dag. Sastliinn mivikudag fru tttakendur nttruskounarfer austur Aaldal og Mvatnssveit.Fari var Laxrvirkjun og Krfluvirkun og skoair hugaverir stair Mvatnssveit. Deginum lauk a sjlfsgu Jarbunum.

Markmii hj okkur var a hafa vinnuna ekki of stfa og formfasta en leggja herslu samtali milli nemenda og kennara. gr, uppstigningardag, vorum vi me fyrirlestra um hva vi erum a gera okkar kennslu rafdeildinni VMA me v m.a. a sna lk verkefni sem vi leggjum fyrir nemendur. a uru heilmiklar og skemmtilegar umrur t fr essu og tttkulndin deildu hugmyndum og reynslu r snu sklaumhverfi. a er mjg mikilvgt svona verkefni, segir Haukur.

En hver er strsti vinningurinn fyrir VMA a taka tt slku Erasmus + Evrpuverkefni? Haukur segir a mikla og ga reynslu fyrir kennara rafdeildinni a undirba og skipuleggja slka vinnuviku. Og fyrir nemendur okkar er metanlegt a f tkifri til ess a starfa a verkefnum me jafnldrum snum fr rum lndum sem hafa annan bakgrunn og menningu. Ef vi horfum etta verkefni eru m.a. tttakendur fr Tyrklandi, austasta hluta Evrpu og fr slandi og Kanareyjum, vestasta hluta lfunnar. Svona verkefni skapar tengsl milli kennara tttkujanna og a sama vi um nemendur, segir Haukur.

Tplega 40 manns komu til Akureyrar fr hinum fimm tttkujunum. Rafinaarsambandi lagi verkefninu li me myndarlegum htti me v a lta nokkrum tttkujanna t orlofsbir mean dvlinni st Akureyri.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.