Fara í efni  

Efna til bingós á sumardaginn fyrsta til styrktar fólki á flóđasvćđum í Afríku

Efna til bingós á sumardaginn fyrsta til styrktar fólki á flóđasvćđum í Afríku
Nemendur í félagsfrćđi ţróunarlanda. Mynd: HF.

Nemendur Hrafnhildar S. Sigurgeirsdóttur í áfanganum félagsfrćđi ţróunarlanda hafa skyggnst inn í oft og tíđum erfitt líf fólks í vanţróuđum löndum. Fyrir röskum mánuđi varđ gríđarlegt tjón í ţremur löndum á austurströnd Afríku, Mósambík, Malaví og Zimbabwe í kjölfar fellibylsins Idai. Nemendur ákváđu ađ láta ekki sitt eftir liggja og safna fjármunum fyrir ţau svćđi sem verst urđu út í hamförunum. Verkefniđ er ćriđ, neyđin er mikil á ţessum svćđum og margt smátt gerir eitt stórt.

Í ţessum áfanga, félagsfrćđi ţróunarlanda, er sjónum beint ađ ýmsu er lýtur ađ skiptingu heimsins í ţróuđ og vanţróuđ lönd. Fjallađ er m.a. um efnahagsleg, stjórnmálaleg og menningarleg einkenni ţróunarlanda og orsakir og afleiđingar misskiptingar auđs í heiminum. Einnig er m.a. fjallađ um stríđsástand og stöđu flóttamanna.

Einn nemendanna í áfanganum, Ţorsteinn Ćgir Óttarsson kraftlyftingamađur, tók ţátt í réttstöđulyftumóti í Gryfjunni í byrjun apríl og ákváđu samnemendur hans ađ safna áheitum á Ţorstein. Hann stóđ fyllilega undir ţví ađ og setti persónulegt met í réttstöđulyftu, lyfti 277,5 kg. Um 40 ţúsund króknur söfnuđust í áheit á Ţorstein.

Nemendur selja einnig kjöt til styrktar málefninu. Um er ađ rćđa pakkningar međ nautgripahakki frá B. Jensen á Akureyri og einnig eru seldar pakkningar af nautakjötshamborgurum. Vörurnar eru án allra aukaefna. Í bođi eru ţrjár pakkningar:

1. 5 pakkar 500 g nautahakk = kr. 6000.
2. 10 pakkar 500 g nautahakk = kr. 12000.
3. 10 stk. 120 g nautakjötshamborgarar = kr. 3500.

Hćgt verđur ađ panta kjöt til miđnćttis 26. apríl nk. og verđur vörunum ekiđ til kaupenda í síđasta lagi 3. maí nk. 

Í ţriđja lagi ćtla nemendur ađ efna til bingós í Gryfjunni kl. 13 á morgun, sumardaginn fyrsta, og rennur allur ágóđi af ţví til styrktar fólki í neyđ á hamfarasvćđunum í suđaustanverđri Afríku. Vert er ađ taka fram ađ ekki verđur posi á stađnum. Nemendur hafa unniđ ađ ţessu verkefni saman og skipt međ sér verkum ađ undirbúningi bingósins. Ţađ á til dćmis um söfnun vinninga fyrir bingóiđ. 

Í fjórđa lagi hafa nemendur opnađ styrktarreikning og verđur öllum fjármununum sem koma inn á hann variđ til ţessa málefnis. Reikningurinn er 0565-14-465 – kennitala: 090498-3399 (Lena Kristín). Söfnunarreikningurinn verđur opinn fyrst um sinn en allir ţeir fjármunir sem nemendur safna í ţessu átaki verđa síđan afhentir Rauđa krossinum sem mun koma ţeim til ţeirra sem eiga um sárt ađ binda.

Nemendur í ţessum ţróunarlandaáfanga segja umfjöllunarefniđ hafa opnađ augu ţeirra fyrir svo ótal mörgu sem ţeir hafi ekki til ţessa velt fyrir sér, bćđi úti í heimi og hér á Íslandi. Ţegar ósköpin hafi duniđ yfir í suđaustanverđri Afríku í mars hafi veriđ ákveđiđ ađ fara í söfnunarátak fyrir íbúa hamfarasvćđisins sem kćmi í stađ lokaverkefnis í áfanganum. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00