Fara í efni  

Bývefjur á fyrirtćkjamessu

Bývefjur á fyrirtćkjamessu
VMA-nemendur í frumkvöđlafrćđi í Smáralind.

Á morgun kemur í ljós hvađa fyrirtćki fara í úrslit í landskeppni ungra frumkvöđla en ein af hugmyndunum sem eru í pottinum kemur frá nemendum í frumkvöđlafrćđi í VMA. Hugmyndin gengur út á framleiđslu og sölu á svokölluđum bývefjum. Helgina 7.-8. apríl var efnt til árlegrar fyrirtćkjamessu ungra frumkvöđla í Smáralind í Kópavogi ţar sem kynntar voru allar ţćr fjölmörgu hugmyndir sem nemendur í frumkvöđlafrćđi í framhaldsskólum víđa um land hafa sett fram, ţar á međal hinar norđlensku bývefjur sem eru markađssettar undir nafninu Býflugnafjölskyldan. Hugmyndirnar voru metnar af dómurum og nokkrar ţeirra fara í úrslit. Vinningshugmyndin fer síđan alla leiđ í Evrópukeppni ungra frumkvöđla. 

Á fyrirtćkjamessunni í Smáralind voru sjö nemendur úr VMA og međ ţeim Katrín Harđardóttir kennari ţeirra. Settur var upp kynningarbás fyrir bývefjurnar sem nemendurnir höfđu pakkađ í neytendapakkningar. Viđbrögđin voru mjög góđ og stór hluti lagersins seldist á vörumessunni í Smáralind.

Eins og áđur hefur veriđ sagt frá hér á heimasíđunni gengur hugmynd VMA-nemenda út á framleiđslu á bývaxklútum eđa bývefjum sem nýta megi á margvíslegan hátt og komi ţćr í stađ plastfilma, t.d. til ţess ađ bregđa utan um ost í kćlinum o.s.frv. Hugmyndin hefur ţví ađ markmiđi ađ leggja lóđ á ţá vogarskál ađ draga sem mest úr plastnotkun en í ţeim efnum er óhćtt ađ segja ađ sé almenn vakning í samfélaginu.

Um sex hundruđ ungir frumkvöđlar kynntu um 120 fyrirtćki í Smáralindinni og ţví má ljóst vera ađ ekki skortir hugmyndirnar hjá unga fólkinu. VMA-krakkarnir höfđu mikla ánćgju af ţví ađ taka ţátt í verkefninu og vera hluti af ţessari stóru og umfangsmiklu fyrirtćkjamessu. Og lćrdómurinn af ţví ađ stofna fyrirtćki, hanna og markađssetja vöru og fylgja henni alla leiđ er ótvírćđur og dýrmćtt veganesti.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00