Fara í efni  

Búiđ er ađ opna fyrir umsóknir á vorönn 2015

Búið er að opna fyrir umsóknir fyrir þá sem fæddir eru 1998 eða fyrr á www.menntagatt.is

Umsóknarfrestur er til 30. nóvember.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans, www.vma.is, undir NÁMIÐ en einnig eru ýmsar upplýsingar  hér  og yfirlit námsleiða hér

Nánari upplýsingar má nálgast hjá námsráðgjöfum, kennslustjórum viðkomandi sviða og áfangastjórum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00