Fara efni  

Brynja Rn tekur tt Sngkeppni framhaldssklanna 1. aprl

Brynja Rn tekur tt  Sngkeppni framhaldssklanna 1. aprl
Brynja Rn syngur til sigurs Sturtuhausnum.

Brynja Rn Eisdttir verur fulltri VMA Sngkeppni framhaldssklanna sem fer fram Hinu hsinu a Rafstvarvegi 9 Reykjavk nk. laugardagskvld, 1. aprl, kl. 19:00. Brynja Rn sigrai Sturtuhausinn sngkeppni VMA Gryfjunni 10. nvember 2022 og tryggi sr ar me farseilinn Sngkeppni framhaldssklanna. Hn mun flytja vinningslagi sitt r Sturtuhausnum, Amy Winehouse lagi,Back to Black.

Samband slenskra framhaldssklanema heldur keppnina. Til st a hn yri Kaplakrika Hafnarfiri en af v verur ekki en ess sta verur keppnin, sem fyrr segir, haldin Hinu hsinu Reykjavk. ar sem a rmar einungis um hundra manns og n egar er uppselt er tlunin a senda keppnina t beinu streymi.

Stulabandi sr um undirspili eim lgum flytjenda sem ekki ekki styjast vi undirspil af bandi.

Gert er r fyrir a flytjendur komi fr tuttugu og sex framhaldssklum.

Dmarar kvldsins vera Lilja Alfresdttir menningar- og viskiptarherra, Jl Heiar Halldrsson tnlistarmaur, Saga Matthildur sigurvegari Idol 2023 og Hildur Kristn Stefnsdttir framleiandi og tnlistarkona.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.