Fara efni  

Brynja Rn Eisdttir sigrai Sturtuhausinn 2022!

Brynja Rn Eisdttir sigrai Sturtuhausinn 2022!
Brynja Rn Eisdttir sigrai Sturtuhausinn 2022.

Brynja Rn Eisdttir sigrai Sturtuhausinn sngkeppni VMA, sem fram fr Gryfjunni grkvld. Brynja flutti lag Amy Winhouse, Back to Black, me miklum glsibrag. ru sti var Aron Freyr varsson. Hann flutti lag Matt Maltese As the World caves in. rija sti var san Hafds Inga Kristjnsdttir me lagi Drowning Shadows flutningi Sam Smith.

a var heldur betur vel mtt Gryfjuna grkvld og hreint frbr stemning. Enda full sta til, keppnin var frbr skemmtun og umgjr hin glsilegasta. llum sem a komu til mikils sma.

ur en sjlf keppnin hfst steig Eden B. Hra, sigurvegari Sturtuhaussins 2021, svi og sng sigurlagi sitt fyrra, A Million Dreams r kvikmyndinni The Greatest Showman.

nokkrum laganna keppninni var undirspili af bandi (playback) en rum lgum var lifandi flutningur magnarar hljmsveitar sem var skipu eim Halldri G. Haukssyni trommur, Frijfi sfeld Sigurssyni bassa, Borgar rarinssyni gtar og Eyri Alexander Hallssyni hljmbor.

Kynnar kvldsins voru Mikael Jens Halldrsson og Sandra Hafsteinsdttir.

riggja manna dmnefnd keppninnar r voru Erna Hildur Gunnarsdttir, kennari og sngkona, Vala Eirksdttir, tnlistar- og tvarpskona, og Oddur Bjarni orkelsson, prestur, sjnvarpsmaur, leikari og leikstjri og sngvari hljmsveitinni Ljtu hlfvitunum.

A loknum flutningi laganna, mean bei var eftir niurstu dmnefndnar, tr sngvarinn gkunni, Jn Jnsson, upp og fr heldur betur kostum. Tk nokkur af snum ekktustu lgum og fkk salinn heldur betur li me sr!

Auk framangreindra efstu remur stunum tku tt Sturtuhausnum 2022:

rir Nikuls Plsson Find Yourself / Great Good Fine
Aalheiur Alex sk Kristjnsdttir Numb / Linkin Park
Rannveig Lilja lafsdttir The Story / Brandi Carlile
Sveinn Sigurbjarnarson Skinny / Kaleo
ron Bjarkason Chasing Echoes / Poets of the Fall
Sigrn Dalrs Eirksdttir Dog days are over / Florence + The Machine
Rannveig og runn Helgadtur The Rose / Bette Midler
Svavar Mni Geislason Ltill drengur / Vilhjlmur Vilhjlmsson.
Aena Marey Ingimarsdttir Remember why you fell in love / Natalie Madigan
Mahaut Matharel og PBS Hopelessly devoted to You / Olivia Newton John

Strt hrs alla keppendur og alla sem hafa unni baki brotnu a v a undirba Sturtuhausinn 2022. Sannarlega eftirminnilegt fimmtudagskvld Gryfjunni.

Fjrir ljsmyndarar voru me myndavlar snar lofti Sturtuhausnum og mynduu gr og erg. etta voru Hilmar Frijnsson kennari, rni Mr rnason, fyrrv. nemandi vi VMA, Eln Bra Jnsdttir nemandi vi VMA og Liv Slrn Bastiansdttir Stange nemandi vi VMA.

Myndaalbm 1
Myndaalbm 2
Myndaalbm 3
Myndaalbm 4
Myndaalbm 5 - rni Mr rnason
Myndaalbm 6 - rni Mr rnason
Myndaalbm 7 - rni Mr rnason
Myndaalbm 8 - rni Mr rnason


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.