Fara í efni

Breytt verklag varðandi fjarvistaryfirlit á haustönn 2022

Vakin er athygli á því að breytt verklag varðandi fjarvistaryfirlit hefur verið tekið upp á haustönn 2022.  Sviðsstjórar munu senda út yfirlit yfir fjarvistar í tölvupósti reglulega á alla dagskólanemendur og mun yfirlitið gilda sem áminning einungis ef viðvera í einstökum áföngum uppfyllir ekki lágmarkskröfu um skólasókn samkvæmt skráningu í Innu.

Nánari upplýsingar um skólasóknarreglur er hægt að nálgast hér.