Fara efni  

Sklasknarreglur

 • Nemendur skulu skja allar kennslustundir, mta stundvslega og undirbnir, vera virkir og skila verkefnum tilsettum tma.

 • Kennari merkir vi upphafi kennslustundar. Komi nemandi eftir a nafnakalli er loki telst hann koma of seint. Nemandi telst fjarverandi r kennslustund ef hann kemur eftir a 15 mntur eru linar af kennslustundinni. S nemandi fjarverandi kennslustund hltur hann 1 fjarvistarstig. Komi nemandi of seint kennslustund hltur hann fjarvistarstig og fari nemandi n leyfis r kennslustund ur en henni lkur hltur hann 1 fjarvistarstig.

 • Svigrm vegna fjarvista miast vi 80% mtingu nninni. a ir a ef nemandi er fjarverandi meira en 20% fanga nninni telst hann hafa sagt sig fr nmi fanganum. Veikindi ea nnur forfll ber a tilkynna fyrir lokun skrifstofu samdgurs, gegnum Innu ea skrifstofu sklans sma 464-0300. Veikindatilkynningum sem berast eftir kl 16 er hafna. skilegt er a forramenn tilkynni veikindi nemenda undir sjlfrisaldri.

 • Veikindi teljast sem fjarvistir en undir kvenum kringumstum er heimilt a taka tillit til eirra. a er byrg nemenda a koma skringum fjarvistum (t.d. vottorum vegna lengri veikinda) til svisstjra.

Sklasknarreglur - Vinnubrg

Hlutverk kennara

 1. Kennarar skr viveru kennslustundum. Vivera er jafnan skr Innu daglega.

 2. Ef nemandi er fjarverandi r kennslustund, merkir kennari vi hann sem fjarverandi.

 3. Kennarar fylgjast me fjarvistum nemenda sinna og upplsa nemendur egar fjarvistir eirra eru a nlgast a hmark sem sklinn setur.

 4. Kennarar gefa nemendum ekki leyfi r tmum. Leyfi eru aeins veitt af sklameistara/astoarsklameistara og svisstjrum og skr Innu.

Hlutverk skrs umsjnarkennara

 1. Allir nemendur dagskla eru skrir umsjn. Nnemar eru umsjn hj srstkum umsjnarkennurum en arir nemendur hj brautarstjrum og svisstjrum.

 2. a er hlutverk umsjnarkennara a fylgjast me mtingum umsjnarnemenda sinna og minna ef r eru ekki sem skyldi. Svisstjrar senda slkar vivaranir t skr netfng nemenda. Ef nemandi er yngri en 18 ra er a jafnframt hlutverk umsjnarkennara a hafa samband vi forramenn ef sta er til.

Hlutverk nemenda

 1. Nemendur bera byrg eigin nmi og ar me viveru kennslustundum. eir geta fylgst me stu sinni Innu og eiga a ekkja r reglur sem gilda um sklaskn.

 2. Nemendum ber a tilkynna veikindi. Forramenn nemenda undir 18 ra og nemendur eldri en 18 ra geta skr veikindatilkynningar Innu ea smleiis skrifstofu sklans samdgurs.

 3. Frvik fr sklasknarreglum veitir ekki undangu fr nmsmatsttum fanga.

Mefer og rlausn mla, viurlg

 1. Svisstjri sendir t vivrun til nemanda tlvupsti ef hann nlgast vimi um fjarvistir. Forramenn nemenda yngri en 18 ra f afrit af tlvupstum. Ef nemandi er kominn fram r vimium sendir svistjri ara vivrun til nemanda um yfirvofandi rsgn fist ekki skringar fjarvistum. Nemanda bst a koma til svistjra til a fara yfir stuna og skoa hvort nemandinn getur lagt fram ggn/skringar fjarvistum snum. Ef nemandi sinnir ekki essari boun er liti svo a hann hafi engar skringar fjarvistum snum og honum vsa r fanga/skla.

 2. Ef fullngjandi skringar liggja fyrir getur nemandinn fengi heimild til framhaldandi setu fanganum me strngum skilyrum um mtingar til loka annar. essi kvrun er tekin samri vi kennara fanganum.

Undanga fr essum reglum er yfirleitt ekki veitt og einungis af sklameistara /astoarsklameistara ea svisstjrum.


Uppfrt 22. febrar 2021 (RMH).

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.