Flýtilyklar

Skólasóknarreglur

 •  Nemendur skulu sćkja allar kennslustundir, mćta stundvíslega og undirbúnir, vera virkir og skila verkefnum á tilsettum tíma.
 • Kennari merkir viđ í upphafi kennslustundar. Komi nemandi eftir ađ nafnakalli er lokiđ telst hann koma of seint. Nemandi telst fjarverandi úr kennslustund ef hann kemur eftir ađ 15 mínútur eru liđnar af kennslustundinni. Sé nemandi fjarverandi hlýtur hann 1 fjarvistarstig. Komi nemandi of seint í kennslustund hlýtur hann ˝ fjarvistarstig og fari nemandi án leyfis úr kennslustund áđur en henni lýkur hlýtur hann 1 fjarvistarstig.
 • Hámark fjarvistarstiga miđast viđ 10 stig í áfanga sem er kenndur í 4 stundir á viku og 15 stig í áfanga sem kenndur er í 6 vikustundir. Fari nemandi yfir ţetta hámark telst hann hafa sagt sig frá námi í áfanganum. Nemendum er gerđ grein fyrir ţessu í námsáćtlun áfangans.

 • Veikindi eđa önnur forföll ber ađ tilkynna, hvern dag sem ţau standa, fyrir kl. 12 samdćgurs á skrifstofu skólans í síma 4640300 eđa í gegnum Innu. Ćskilegt er ađ forráđamenn tilkynni veikindi nemenda undir sjálfrćđisaldri.

 • Veikindi teljast sem fjarvistir en undir ákveđnum kringumstćđum er heimilt ađ taka tillit til ţeirra. Ţađ er ábyrgđ nemenda ađ koma skýringum á fjarvistum (t.d. vottorđum vegna lengri veikinda) til sviđsstjóra.

Skólasóknarreglur - Vinnubrögđ

Hlutverk kennara

 1. Kennarar skrá mćtingar og fjarvistir í tímum. Mćtingar eru jafnan skráđar í Innu daglega.

 2. Kennarar fylgjast međ fjarvistum nemenda sinna og upplýsa nemendur ţegar fjarvistir ţeirra eru ađ nálgast ţađ hámark sem skólinn setur.

 3. Kennarar gefa ekki nemendum leyfi úr tímum. Leyfi eru ađeins veitt af skólameistara og ađstođarskólameistara og ţá skráđ í Innu.

Hlutverk skráđs umsjónarkennara

 1. Allir nemendur í dagskóla eru skráđir í umsjón. Nýnemar eru í umsjón hjá sérstökum umsjónarkennurum en ađrir nemendur hjá brautarstjórum og sviđsstjórum.

 2. Ţađ er hlutverk umsjónarkennara ađ fylgjast međ mćtingum umsjónarnemenda sinna og áminna ţá ef ţćr eru ekki sem skyldi.

 3. Ef nemandi er yngri en 18 ára ţá er ţađ jafnframt hlutverk umsjónarkennara ađ hafa samband viđ forráđamenn ef ástćđa er til.

Hlutverk nemenda

 1. Nemendur bera ábyrgđ á eigin mćtingu. Ţeir geta fylgst međ stöđu sinni í upplýsingakerfinu Innu og eiga ađ ţekkja ţćr reglur sem gilda um skólasókn. Ţeir bera jafnframt ábyrgđ á ţví ađ ganga frá sínum málum ef fjarvistir ţeirra verđa fleiri en heimilt er samkvćmt reglum skólans.

 2. Nemendum ber ađ tilkynna veikindi. Forráđamenn nemenda undir 18 ára og nemendur eldri en 18 ára geta skráđ veikindatilkynningar í Innu eđa símleiđis á skrifstofu skólans ađ morgni veikindadags.

 3. Frávik frá mćtingareglum veitir ekki undanţágu frá námsmatsţáttum áfanga.

Viđbrögđ ţegar nemandi er kominn yfir hámark fjarvistastiga

 1. Sviđsstjóri bođar nemenda til viđtals međ tölvupósti til ađ fara yfir stöđuna og skođa hvort nemandinn getur lagt fram gögn/skýringar á fjarvistum sínum. Jafnframt er haft samband viđ forráđamenn nemenda yngri en 18 ára. Ef ađ nemandi sinnir ekki ţessari bođun er litiđ svo á ađ hann hafi engar skýringar á fjarvistum sínum og er máli hans vísađ til skólaráđs.

 2. Ef fullnćgjandi skýringar liggja fyrir fćr nemandinn heimild til áframhaldandi setu í áfanganum međ ströngum skilyrđum um mćtingar til loka annar. Ţessi ákvörđun er tekin í samráđi viđ kennara í áfanganum.

 3. Geti nemandinn ekki lagt fram viđunandi skýringar á fjarvistum sínum er honum bođiđ ađ segja sig úr áfanganum. Ţiggi hann ţađ ekki fer máliđ fyrir skólaráđ sem vísar nemandanum úr áfanganum.

Međferđ og úrlausn mála, viđurlög

Kennari skráir mćtingar nemenda daglega í Innu.

Sviđsstjórar fylgjast međ mćtingum nemenda og veita ţeim sem ekki mćta sem skyldi skriflega áminningu. Jafnframt er haft samband viđ foreldra/forráđamenn ţeirra nemenda sem ekki eru sjálfráđa séu fjarvistir umfram leyfileg mörk. Sé nemandi kominn yfir hámark fjarvistarstiga mun kennari vísa honum úr kennslustund og til sviđsstjóra.

Nemandi sem fallinn er á mćtingu í áfanga getur leitađ til sviđsstjóra telji hann sig hafa réttmćtar ástćđur fyrir fjarveru. Ef sviđsstjóri tekur skýringar nemanda gildar getur hann, ađ höfđu samráđi viđ kennara, heimilađ nemanda áframhaldandi setu í áfanganum međ ströngum skilyrđum. Geti nemandi ekki lagt fram gildar ástćđur fyrir fjarvistum sínum fćr hann tćkifćri til ađ segja sig úr áfanganum ellegar fer mál hans fyrir skólaráđ sem vísar honum úr áfanganum.

Undanţága frá ţessum reglum er yfirleitt ekki veitt og ţá einungis af skólameistara eđa ađstođarskólameistara.

 


Uppfćrt 7. september 2015 (AMJ).

 

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00