Fara í efni  

Skólasóknarreglur

 • Nemendur skulu sćkja allar kennslustundir, mćta stundvíslega og undirbúnir, vera virkir og skila verkefnum á tilsettum tíma.

 • Kennari merkir viđ í upphafi kennslustundar. Komi nemandi eftir ađ nafnakalli er lokiđ telst hann koma of seint. Nemandi telst fjarverandi úr kennslustund ef hann kemur eftir ađ 15 mínútur eru liđnar af kennslustundinni. Sé nemandi fjarverandi í kennslustund hlýtur hann 1 fjarvistarstig. Komi nemandi of seint í kennslustund hlýtur hann ˝ fjarvistarstig og fari nemandi án leyfis úr kennslustund áđur en henni lýkur hlýtur hann 1 fjarvistarstig.

 • Svigrúm vegna fjarvista miđast viđ 80% mćtingu á önninni. Ţađ ţýđir ađ ef nemandi er fjarverandi meira en 20% í áfanga á önninni telst hann hafa sagt sig frá námi í áfanganum. Veikindi eđa önnur forföll ber ađ tilkynna, hvern dag sem ţau standa, fyrir kl. 12:00 samdćgurs, í gegnum Innu eđa á skrifstofu skólans í síma 464-0300. Ćskilegt er ađ forráđamenn tilkynni veikindi nemenda undir sjálfrćđisaldri.

 • Veikindi teljast sem fjarvistir en undir ákveđnum kringumstćđum er heimilt ađ taka tillit til ţeirra. Ţađ er á ábyrgđ nemenda ađ koma skýringum á fjarvistum (t.d. vottorđum vegna lengri veikinda) til sviđsstjóra.

Skólasóknarreglur - Vinnubrögđ

Hlutverk kennara

 1. Kennarar skrá viđveru í kennslustundum. Viđvera er jafnan skráđ í Innu daglega.

 2. Ef nemandi er fjarverandi úr kennslustund, merkir kennari viđ hann sem fjarverandi.

 3. Kennarar fylgjast međ fjarvistum nemenda sinna og upplýsa nemendur ţegar fjarvistir ţeirra eru ađ nálgast ţađ hámark sem skólinn setur.

 4. Kennarar gefa nemendum ekki  leyfi úr tímum. Leyfi eru ađeins veitt af skólameistara/ađstođarskólameistara og sviđsstjórum og ţá skráđ í Innu.

Hlutverk skráđs umsjónarkennara

 1. Allir nemendur í dagskóla eru skráđir í umsjón. Nýnemar eru í umsjón hjá sérstökum umsjónarkennurum en ađrir nemendur hjá brautarstjórum og sviđsstjórum.

 2. Ţađ er hlutverk umsjónarkennara ađ fylgjast međ mćtingum umsjónarnemenda sinna og áminna ţá ef ţćr eru ekki sem skyldi. Sviđsstjórar senda slíkar viđvaranir út á skráđ netföng nemenda. Ef nemandi er yngri en 18 ára ţá er ţađ jafnframt hlutverk umsjónarkennara ađ hafa samband viđ forráđamenn ef ástćđa er til.

Hlutverk nemenda

 1. Nemendur bera ábyrgđ á eigin námi og ţar međ viđveru í kennslustundum. Ţeir geta fylgst međ stöđu sinni í Innu og eiga ađ ţekkja ţćr reglur sem gilda um skólasókn.

 2. Nemendum ber ađ tilkynna veikindi. Forráđamenn nemenda undir 18 ára og nemendur eldri en 18 ára geta skráđ veikindatilkynningar í Innu eđa símleiđis á skrifstofu skólans ađ morgni veikindadags.

 3. Frávik frá skólasóknarreglum veitir ekki undanţágu frá námsmatsţáttum áfanga.

Međferđ og úrlausn mála, viđurlög

 1. Sviđsstjóri sendir út viđvörun til nemanda í tölvupósti ef hann nálgast viđmiđ um fjarvistir. Forráđamenn nemenda yngri en 18 ára fá afrit af tölvupóstum. Ef nemandi er kominn fram úr viđmiđum sendir sviđstjóri ađra viđvörun til nemanda um yfirvofandi úrsögn fáist ekki skýringar á fjarvistum. Nemanda býđst ađ koma til sviđstjóra til ađ fara yfir stöđuna og skođa hvort nemandinn getur lagt fram gögn/skýringar á fjarvistum sínum. Ef nemandi sinnir ekki ţessari bođun er litiđ svo á ađ hann hafi engar skýringar á fjarvistum sínum og honum vísađ úr áfanga/skóla.

 2. Ef fullnćgjandi skýringar liggja fyrir getur nemandinn fengiđ heimild til áframhaldandi setu í áfanganum međ ströngum skilyrđum um mćtingar til loka annar. Ţessi ákvörđun er tekin í samráđi viđ kennara í áfanganum.

Undanţága frá ţessum reglum er yfirleitt ekki veitt og ţá einungis af skólameistara /ađstođarskólameistara eđa sviđsstjórum.

 

 


Uppfćrt 31. október 2017 (AMJ).

 

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00