Fara í efni  

Bjartsýnn fyrir nćsta skólaár

Bjartsýnn fyrir nćsta skólaár
Ólafur Göran Ólafsson formađur stjórnar Ţórdunu.

Skömmu fyrir páskaleyfi var kjörin ný stjórn nemendafélagsins Ţórdunu međ Ólaf Göran Ólafsson í formannssćti. Hann er félagslífinu og starfi Ţórdunu síđur en svo ókunnugur ţví hann var varaformađur í fráfarandi stjórn Ţórdunu. Ólafur Göran segir ađ nú ţegar sé ný stjórn Ţórdunu farin ađ hittast reglulega, enda sé ekki eftir neinu ađ bíđa međ ađ skipuleggja félagslífiđ á komandi vetri.

Hér eru Ólafur Göran međ Benedikt Barđasyni ađstođarskólameistara VMA og Kristjáni Blć, fráfarandi formanni Ţórdunu.

„Ţađ ţurfti ekki ađ ţrýsta á mig til ţess ađ bjóđa mig fram í formannsembćttiđ. Mér finnst einfaldlega mjög áhugavert ađ takast á viđ ţetta verkefni,“ segir Ólafur Göran ţegar hann er inntur eftir ţví hvort lagt hafi veriđ hart ađ honum ađ bjóđa sig fram í formanninn í stjórn Ţórdunu.

„Viđ erum nú ţegar búin ađ hittast og erum farin ađ leggja línur fyrir nćsta skólaár. Viđ höfum líka hitt gömlu stjórnina til ţess ađ fara yfir málin og fá góđ ráđ. Ţađ er mjög mikilvćgt ađ skipuleggja hlutina tímanlega, hvort sem um er ađ rćđa leiksýningu eđa árshátíđ. Viđ höfum séđ ţađ í vetur hversu auđveldara ţađ er ađ skipuleggja viđburđina međ góđum fyrirvara. Ţađ er ekkert fast í hendi ennţá en viđ erum nú ţegar farin ađ velta vöngum yfir vali á leikriti nćsta vetur og skođa möguleika međ leikstjóra,“ segir Ólafur en vill ekki segja til um ađ svo komnu máli hvort leiksýningin verđi fyrir eđa eftir áramót, ţađ ráđist ađ miklu leyti af ţví hvenćr Samkomuhúsiđ verđi laust.

Ólafur Göran hafđi stefnt ađ ţví ađ ljúka námi í VMA um nćstu jól en hann segir ađ í ljósi ţess ađ hann nái ekki ađ sinna náminu eins vel og skyldi međ formennsku í Ţórdunu sjái hann fram á ađ hann nái ekki ađ ljúka náminu fyrr en ađ ári liđnu. Ólafur er á náttúrufrćđibraut í VMA en áhugi hans er ţó sem stendur ekki á ađ fara áfram í nám á sviđi náttúruvísinda, áhuginn beinist meira í átt ađ kvikmyndagerđ. Ţví hafi hann nú ţegar hafiđ skođun á kvikmyndaskólum erlendis međ ţađ í huga ađ fara í slíkt nám ađ loknu námi í VMA. Í ţví sambandi segist hann hafa staldrađ sérstaklega viđ ţekktan kvikmyndaskóla í sjálfri Mekku kvikmyndanna, Los Angeles í Bandaríkjunum.

Auk félagslífsins og námsins í VMA er Ólafur Göran skíđaţjálfari hjá Skíđafélagi Akureyrar. Hann hefur í vetur leiđbeint yngstu skíđakrökkunum í Skíđafélaginu og segist hafa haft af ţví mikla ánćgju. Sjálfur segist Ólafur Göran hafa byrjađ ađ ćfa skíđi reglulega ţegar hann var sjö ára gamall og Hlíđarfjall sé alltaf jafn mikill segull á hann.

„Ég er bara mjög bjartsýnn á nćsta vetur í félagslífinu í VMA. Viđ erum međ flottan hóp áhugasamra einstaklinga í stjórn Ţórdunu og í forystu félaga í skólanum og ţví get ég ekki annađ en litiđ björtum augum fram á viđ. Félagslífiđ er VMA mikilvćgt, skólinn er ađ mínu mjög vanmetinn. Ţetta er flottur skóli međ gott jafnvćgi náms og félagslífs,“ segir Ţórdunuformađurinn Ólafur Göran Ólafsson.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00