Fara í efni

Nýjar stjórnir Þórdunu og undirfélaga

Stjórnarfólk eftir að úrslit voru kunngjörð í gær.
Stjórnarfólk eftir að úrslit voru kunngjörð í gær.

Í gær voru kynntar niðurstöður kosninga til stjórnar Nemendafélagsins Þórdunu og undirfélaga þess, en gengið var að kjörborðinu sl. miðvikudag. Atkvæði greiddu 316 nemendur, 16 atkvæðaseðlar voru ógildir. Ný stjórn Þórdunu mun taka formlega við stjórnartaumunum í dag, föstudag.

Stjórn Nemendafélagsins Þórdunu:

Formaður Þórdunu:
Ólafur Göran Ólafsson - 246 atkvæði, 54 auðir - 77,8% atkvæða

Varaformaður Þórdunu:
Sindri Snær Konráðsson - 243 atkvæði, 57 auðir - 76,9% atkvæða

Gjaldkeri Þórdunu:
Þorsteinn J.Thorlacius - 232 atkvæði, 68 auðir - 73,4% atkvæða

Ritari Þórdunu:
Karolina Domanska - 232 atkvæði, 68 auðir - 73,4% atkvæða

Skemmtanastjóri Þórdunu: 41 auðir
Eyþór Daði Eyþórsson - 221 atkvæði - 69,9% atkvæða
Sunna Steingrímsdóttir - 38 atkvæði - 12% atkvæða

Kynningarstjóri Þórdunu: 38 auðir
Brynja Ploy - 118 atkvæði - 37,3% atkvæða
Brynjar Halldór Sveinsson - 144 atkvæði - 45,6% atkvæða

 

Eignastjóri Þórdunu: 45 auðir
Fanney Edda Felixdóttir - 184 atkvæði - 58,8% atkvæða
Svana Rún Aðalbjörnsdóttir - 68 atkvæði - 21,7% atkvæða

Formaður Hagsmunaráðs:
Aðalheiður Anna Atladóttir - 228 atkvæði, 72 auðir - 72.2% atkvæða

Undirfélög Þórdunu

Hagsmunaráð
Fulltrúi:
Margrét Birta Jóhannsdóttir - 209 atkvæði, 91 auðir - 66,1% atkvæða

Leikfélag VMA
Formaður:
Arndís Eva Erlingsdóttir - 242 atkvæði, 58 auðir - 76,6% atkvæða

Varaformaður:
Indriði Atli Þórðarson - 228 atkvæði, 72 auðir - 72,2% atkvæða

Meðstjórnandi:
Særún Elma Jakobsdóttir - 244 atkvæði, 56 auðir - 77,2% atkvæða

Æsir
Formaður:
Viktor Már Einarsson - 220 atkvæði, 62 auðir - 75,3% atkvæða

Markaðsfulltrúi:
Gabriel Goði Caceres - 223 atkvæði, 77 auðir - 70,6% atkvæða

Meðstjórnendur:
Róbert Ásrúnarsson - 202 atkvæði, 49 auðir - 75,7% atkvæða
Páll Andrés Alfreðsson - 156 atkvæði, 49 auðir - 70,6% atkvæða

Mjölnir
Ritstjóri:
Magnea Rut Jónsdóttir - 235 atkvæði, 65 auðir - 72,3% atkvæða

Hönnunarstjóri:
Fönn Hallsdóttir - 226 atkvæði, 74 auðir - 71,5% atkvæða

Meðstjórnandi:
Brynjar Helgason - 257 atkvæði, 43 auðir - 81,3% atkvæða

Íþróttafélag VMA
Formaður:
Dagbjört Ýr Gísladóttir - 233 atkvæði, 67 auðir - 73,3% atkvæða

Gjaldkeri:
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir - 233 atkvæði, 67 auðir - 73,7% atkvæða

Kynningarstjóri:
Magðalena Ólafsdóttir - 231 atkvæði, 69 auðir - 73,1% atkvæða

Meðstjórnendur:
Arnór Snær Guðmundsson - 190 atkvæði, 55 auðir - 72,8% atkvæða
Jóhann Geir Sævarsson - 184 atkvæði, 55 auðir - 72,2% atkvæða

----

Hér er hluti þeirra sem náðu kjöri í kosningunum sl. miðvikudag eftir að úrslit voru kunngjörð í gær.