Fara í efni

Beiðnir um brautaskipti

Nemendum stendur til boða að sækja um brautaskipti í Innu 21.mars - 26.mars. Vinsamlegast athugið að ef brautaskiptabeiðni er send inn þá geta þeir nemendur ekki valið áfanga á námsvalstímbili (27.3. - 14.4). Sviðsstjórar munu sjá til þess að áfangar verði settir í námsferil ef brautskiptabeiðni er samþykkt. Ef brautaskiptabeiðni er ekki samþykkt þá verður haft samband við nemanda til að ræða framhaldið. 

ATH! Í einhverjum tilvikum er afgreiðslu brautaskiptabeiðna frestað þar til ljóst er hvort ástundun og námsárangur uppfyllir inntökuskilyrði brautar sem sótt er um. 

Sjá hér leiðbeiningar varðandi beiðnir um brautaskipti.