Fara í efni

Amelía Ósk og Bergrós Vala í öðru sæti á Nordic Skills

Kampakátar eftir keppnina í Osló í gær.
Kampakátar eftir keppnina í Osló í gær.

Amelia Ósk Hjálmarsdóttir og Bergrós Vala Marteinsdóttir, útskrifaðir sjúkraliðar frá VMA gerðu sér lítið fyrir og hlutu 2. sæti í keppninni Nordic Skills í Health and Social are. Keppnin fór fram í Osló í Noregi í gær. 

Í aðdraganda keppninnar var viðtal við þær stöllur hér á heimasíðu VMA.