Fara í efni  

Amelía Ósk og Bergrós Vala í öđru sćti á Nordic Skills

Amelía Ósk og Bergrós Vala í öđru sćti á Nordic Skills
Kampakátar eftir keppnina í Osló í gćr.

Amelia Ósk Hjálmarsdóttir og Bergrós Vala Marteinsdóttir, útskrifađir sjúkraliđar frá VMA gerđu sér lítiđ fyrir og hlutu 2. sćti í keppninni Nordic Skills í Health and Social are. Keppnin fór fram í Osló í Noregi í gćr. 

Í ađdraganda keppninnar var viđtal viđ ţćr stöllur hér á heimasíđu VMA. 

 

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00