Fara efni  

Amela sk og Bergrs Vala lei Nordic Skills

Amela sk og Bergrs Vala  lei  Nordic Skills
Amela sk (t.v.) og Bergrs Vala.

ann 24. ma nk. munu Amela sk Hjlmarsdttir og Bergrs Vala Marteinsdttir, tskrifair sjkraliar fr VMA, taka tt keppninni Nordic Skills Osl Noregi. tttkurtt keppninni tryggu r sr me v a skipa sigurli VMA slandsmti in- og verkgreina mars sasta ri. Nordic Skills er Norurlandamt ar sem sjkraliar fr Norurlndunum keppa sn milli.

Nordic Skills er einstaklingskeppni. Amela sk og Bergrs Vala tla a undirba sig af kostgfni adraganda keppninnar Osl og njta vi a stunings Helgu Margrtar Jhannesdttur, sjkralia sem ri 2014 sigrai slandsmti in- og verkgreina samt nnu Fanneyju Stefnsdttur. Helga Margrt stundar n nm hjkrunarfri vi Hsklann Akureyri.

Amela sk segir a hn hafi vita til ess a nemendur rum verkgreinum sem hafi sigra snum greinum slandsmtinu hafi tryggt sr farseil frekari keppni erlendis. Hn hafi v fari a spyrjast fyrir um hvort sjkralium sti slkt ekki til boa. essi fyrirspurn leiddi til ess a r Amela sk og Bergrs Vala og Helga Margrt jlfari eirra eru lei til Osl ma og er etta fyrsta skipti sem sjkraliar fr slandi taka tt slkri keppni utan landssteinanna. Sjkraliaflag slands styur vel fjrhagslega vi fr eirra riggja Nordic Skills.

Keppnin felst v a leysa tv verkefni. Keppendur f fyrirfram fimm verkefni og geta undirbi sig af kostgfni. egar san keppnina kemur eru tv af essum fimm verkefnum dregin og au urfa keppendur a leysa.

"g er mjg spennt fyrir essari keppni og hn veitir okkur kvena reynslu," segir Amela sk. Hn og Bergrs Vala starfa vi heimahjkrun hj Heilbrigisstofnun Norurlands. Auk 80-100% vinnu vi heimahjkrunina er Amela a ljka fyrsta rinu sjvartvegsfri vi Hsklann Akureyri. Hn rifjar upp a tilviljun ein hafi ri v a hn kva a fara sjvartvegsfri. "g fr hsklakynningu og hafi huga a kynna mr hjkrunarfri. Vi hliina var veri a kynna sjvartvegsfri og g heillaist svo af henni a g kva a sl til og s ekki eftir v. etta er krefjandi en mjg skemmtilegt nm. a kom mrgum fjlskyldunni opna skjldu a g sjkraliinn skyldi kvea a fara sjvartvegsfri v g engin bein tengsl vi sjvartveginn. a verur a koma ljs hva g geri a loknu essu nmi en hvernig sem allt fer me mun g alls ekki leggja sjkraliann hilluna. etta er svo gefandi og hugavert starf," segir Amela sk.

mefylgjandi mynd eru sjkraliarnir Amela sk og Bergrs Vala egar r tryggu sr titilinn slandsmti in- og verkgreina mars 2017. Sigurinn tryggi eim farseilinn Nordic Skills.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.