Fara í efni  

Amelía Ósk og Bergrós Vala á leiđ á Nordic Skills

Amelía Ósk og Bergrós Vala á leiđ á Nordic Skills
Amelía Ósk (t.v.) og Bergrós Vala.

Ţann 24. maí nk. munu Amelía Ósk Hjálmarsdóttir og Bergrós Vala Marteinsdóttir, útskrifađir sjúkraliđar frá VMA, taka ţátt í keppninni Nordic Skills í Osló í Noregi. Ţátttökurétt í keppninni tryggđu ţćr sér međ ţví ađ skipa sigurliđ VMA í Íslandsmóti iđn- og verkgreina í mars á síđasta ári. Nordic Skills er Norđurlandamót ţar sem sjúkraliđar frá Norđurlöndunum keppa sín á milli.

Nordic Skills er einstaklingskeppni. Amelía Ósk og Bergrós Vala ćtla ađ undirbúa sig af kostgćfni í ađdraganda keppninnar í Osló og njóta viđ ţađ stuđnings Helgu Margrétar Jóhannesdóttur, sjúkraliđa sem áriđ 2014 sigrađi á Íslandsmóti iđn- og verkgreina ásamt Önnu Fanneyju Stefánsdóttur. Helga Margrét stundar nú nám í hjúkrunarfrćđi viđ Háskólann á Akureyri.

Amelía Ósk segir ađ hún hafi vitađ til ţess ađ nemendur í öđrum verkgreinum sem hafi sigrađ í sínum greinum í Íslandsmótinu hafi tryggt sér farseđil í frekari keppni erlendis. Hún hafi ţví fariđ ađ spyrjast fyrir um hvort sjúkraliđum stćđi slíkt ekki til bođa. Ţessi fyrirspurn leiddi til ţess ađ ţćr Amelía Ósk og Bergrós Vala og Helga Margrét ţjálfari ţeirra eru á leiđ til Osló í maí og er ţetta í fyrsta skipti sem sjúkraliđar frá Íslandi taka ţátt í slíkri keppni utan landssteinanna. Sjúkraliđafélag Íslands styđur vel fjárhagslega viđ för ţeirra ţriggja á Nordic Skills.

Keppnin felst í ţví ađ leysa tvö verkefni. Keppendur fá fyrirfram fimm verkefni og geta undirbúiđ sig af kostgćfni. Ţegar síđan í keppnina kemur eru tvö af ţessum fimm verkefnum dregin og ţau ţurfa keppendur ađ leysa.

"Ég er mjög spennt fyrir ţessari keppni og hún veitir okkur ákveđna reynslu," segir Amelía Ósk. Hún og Bergrós Vala starfa viđ heimahjúkrun hjá Heilbrigđisstofnun Norđurlands. Auk 80-100% vinnu viđ heimahjúkrunina er Amelía ađ ljúka fyrsta árinu í sjávarútvegsfrćđi viđ Háskólann á Akureyri. Hún rifjar upp ađ tilviljun ein hafi ráđiđ ţví ađ hún ákvađ ađ fara í sjávarútvegsfrćđi. "Ég fór á háskólakynningu og hafđi í huga ađ kynna mér hjúkrunarfrćđi. Viđ hliđina var veriđ ađ kynna sjávarútvegsfrćđi og ég heillađist svo af henni ađ ég ákvađ ađ slá til og sé ekki eftir ţví. Ţetta er krefjandi en mjög skemmtilegt nám. Ţađ kom mörgum í fjölskyldunni í opna skjöldu ađ ég sjúkraliđinn skyldi ákveđa ađ fara í sjávarútvegsfrćđi ţví ég á engin bein tengsl viđ sjávarútveginn. Ţađ verđur ađ koma í ljós hvađ ég geri ađ loknu ţessu námi en hvernig sem allt fer međ mun ég alls ekki leggja sjúkraliđann á hilluna. Ţetta er svo gefandi og áhugavert starf," segir Amelía Ósk.

Á međfylgjandi mynd eru sjúkraliđarnir Amelía Ósk og Bergrós Vala ţegar ţćr tryggđu sér titilinn á Íslandsmóti iđn- og verkgreina í mars 2017. Sigurinn tryggđi ţeim farseđilinn á Nordic Skills.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00