Fara í efni  

Aftur í skólann á nýju ári

Aftur í skólann á nýju ári
Biđröđ nemenda í töflubreytingar í gćr. Mynd: HF

Ţar međ er vorönnin hafin. Kennsla samkvćmt stundaskrá hófst í gćr.

Á vorönn stunda um 930 nemendur nám í skólanum sem er eins og jafnan áđur töluvert fćrri nemendur en á haustönn. Af ţessum 930 nemendum eru, ađ sögn Benedikts Barđasonar ađstođarskólameistara VMA, rösklega 120 nemendur sem hefja nú nám í skólanum, annađ hvort fyrrverandi nemendur sem eru ađ koma til baka til ađ ljúka námi, t.d. á lokaönn iđnnáms, eđa nýir nemendur úr öđrum skólum.

Á vörönn eru m.a fjórtán nemendur í pípulögnum og stefna á brautskráningu í vor. Pípulagningamenn hafa ekki lokiđ námi frá VMA síđan áriđ 2011.

Á haustönn var unniđ marvisst ađ flokkun úrgangs í skólanum og áfram verđur haldiđ áfram á sömu braut núna á vorönn, segir Benedikt.  „Á ţessari önn verđur tilraunaverkefni  í A- og  D-álmu. Ţar verđa settar upp flokkunarstöđvar og fötur fjarlćgđar úr skólastofum,“ segir Benedikt. 

Nemendur í dagskóla eru sem sagt byrjađir samkvćmt stundaskrá en fjarnámiđ er ekki komiđ í gang. Frestur til ţess ađ sćkja um fjarnámsáfanga rann út í gćr en kennsla í fjarnáminu hefst nk. mánudag, 14. janúar.

Eins og jafnan í upphafi annar leggja margir nemendur fram óskir um breytingar á stundatöflum sínum. Frestur til ţess ađ sćkja um breytingar er til hádegis á morgun, miđvikudaginn 9. janúar. Sjá nánar hér.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00