Fara í efni  

Upphaf vorannar og töflubreytingar

Opnađ verđur fyrir stundatöflur nemenda í Innu föstudaginn 3.janúar kl.13 og verđur ţá um leiđ opnađ fyrir  óskir um töflubreytingar í INNU til miđvikudags 8. janúar kl.12:00.

Nemendur sem hafa ekki veriđ áđur í VMA eđa ekki veriđ í skólanum síđastliđin tvö ár eru bođađir á fund međ námsráđgjöfum ţriđjudaginn 7. janúar kl.10:00. Fundurinn verđur í M-01. 

Nemendur eru beđnir um ađ kynna sér vel leiđbeiningar um töflubreytingar sem hanga uppi í Gryfjunni, viđ skrifstofu skólans og eru á heimasíđu skólans.

Útskriftarnemar geta fariđ til sviđsstjóra og munu fá úrlausn sinna mála á stađnum.

Eftirfarandi ţarf ađ hafa í huga:

stokkatafla VMA lítur svona út  og inn í ţessa töflu ţurfa flestir áfangar skólans ađ passa.

- leiđbeiningar varđandi töflubreytingar í INNU.

- beiđnir um töflubreytingar sem byggđar eru á vina- eđa kennara-nótunum verđa líkast til ekki samţykktar nema mjög góđar ástćđur liggi ađ baki.

- ef nemandi er međ 36 tíma í töflu eđa meira, er ólíklegt ađ beiđni um viđbót í töflu verđi samţykkt.

- nemendur verđa ađ fylgjast međ stundatöflunum sínum í INNU til ţess ađ sjá hvort breytingar hafa veriđ samţykktar eđa ekki.

 

Sviđsstjórar:

Baldvin Ringsted, sviđsstjóri verk- og fjarnáms (baldvin@vma.is)

Ómar Kristinsson, sviđsstjóri stúdentsprófsbrauta (omar@vma.is)

Harpa Jörundardóttir, sviđsstjóri brautabrúar og starfsbrautar (harpajora@vma.is)

 

Bestu óskir um gott gengi á vorönn 2020.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00