Fara í efni

IEMÖ1GÆ02(GÆ) - Innraeftirlit og matvælaöryggi

Gæðakerfi HACCP og verklagsreglur

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Áhersla er lögð á gæðikerfi HACCP,verklagsreglur,vinnulýsingar, aðferðir við hreinlætiseftirlit, greiningu áhættuþátta og mikilvægra eftirlitsstaða. Persónulegt hreinlæti og hreinlæti á vinnustaða. Ennfremur er fjallað um krossmengun, stýringu á hitastigi, hitastigskröfur við upphitun og geymslu matvæla, mælingu á hitastigi og – hitastigsstigmæla.
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?