Fara í efni

Áfangar í boði vorönn 2023

Fyrir starfsnámsbrautir er bent á brautarlýsingar og annaskipulag sem er að finna undir Valmyndinni NÁMIРhér að ofan.  Þar kemur fram hvaða séráfanga er boðið uppá á hverri önn. 

Upplýsingar um hvernig á að velja í Innu er hægt að finna hér:

Þetta gildir um eftirtaldar námsleiðir:

 Brautir
 vorönn 2023
 Hársnyrtiiðn  3.önn    6.önn      
 Grunnnám matvæla og ferðagreina  2.önn      
 Grunnnám málm- og véltæknigreina   2.önn      
 Húsasmíði 
 2.önn  4.önn    
 Rafvirkjun
 2.önn  4.önn   6.önn   8.önn
 Rafeindavirkjun (eftir grunnnám)  2.önn      
 Sjúkraliðabraut  2.önn  4.önn  6.önn  
 Starfsbraut  2.önn  4.önn   6.önn  
 Vélstjórn (eftir grunnnám)  4.önn  6.önn  8.önn 10.önn

 

 Brautir
     vorönn 2023  
 Félags- og hugvísindabraut  2.önn    4.önn   6.önn 
 Íþrótta- og lýðheilsubraut  2.önn   4.önn   6.önn 
 Listnáms- og hönnunarbraut - Myndlistarlína   2.önn   4.önn    6.önn  
 Listnáms- og hönnunarbraut - Textíllina  2.önn   4.önn   6.önn 
 Náttúruvísindabraut  2.önn   4.önn    6.önn  
 Viðskipta- og hagfræðibraut  2.önn   4.önn   6.önn 

 

Vinsamlegast athugið að þessi listi hér fyrir neðan er ekki tæmandi. Áfangar í faggreinum brauta eru tilgreindir á annarplönum brauta.  

Danska

 DANS1TO05  Dönskugrunnur 3  DANS2OM05 Danska fyrir sjálfstæðan notanda 1
 DANS2LN05  Danska fyrir sjálfstæðan notanda 2    

Enska

 ENSK1UP05  Enskugrunnur 1 (* og D í grunnskólaeinkunn  ENSK3FV05  Félagsvísindaenska (3.þreps enskuval)
 ENSK1LO05  Enskugrunnur 2 (C og C+ í grunnskólaeinkunn)  ENSK3MB05  Bókmenntir á 20. öld (3.þreps enskuval)
 ENSK2LS05
 Lestur til skilnings  ENSK3VG05  Vísindaenska (3.þreps enskuval)
 ENSK2RM05
 Ritun, málnotkun og bókmenntir    

Íslenska

 ÍSLE1LB05
 Íslenskugrunnur 1 (* og D í grunnskólaeinkunn)  ÍSLE3BA05
 Afþreyingarbókmenntir (3.þreps íslenska)
 ÍSLE1FL05  Íslenskugrunnur 2 (C og C+ í grunnskólaeinkunn)  ÍSLE3BB05 
 Börn og bækur (3.þreps íslenska)
 ÍSLE2HS05
 Ritun og málnotkun  ÍSLE3BL05 
 Nútímabókmenntir (3.þreps íslenska)
 ÍSLE2KB05
 Straumar og stefnur  ÍSLE3TS05 
 Félagsleg málvísindi (3.þreps íslenska)

Stærðfræði

 STÆF1BP05
 Stærðfræðigrunnur 1 (* og D í grunnskólaeinkunn)  STÆF2RH05  Rúmfræði og hornaföll
 STÆF1JF05  Stærðfræðigrunnur 2 (C og C+ í grunnskólaeinkunn)  STÆF2VH05  Vigrar og hornaföll
 STÆF2AM05  Algebra, margliður og jöfnur  STÆF2TE05
 Hagnýt algebra og rúmfræði
 STÆF2LT05  Líkindareikningur og lýsandi tölfræði  STÆF3HD05
 Heildun og diffrun (viðskiptagreinaval)
 STÆF3FD05  Föll, markgildi og diffrun  STÆF3ÖT05
 Ályktunartölfræði

Þýska og spænska

 SPÆN1HT05  Framhaldsáfangi í spænsku (3.tungumál)  ÞÝSK1HT05  Framhaldsáfangi í þýsku (3.tungumál)
 SPÆN1RL05  Grunnáfangi í spænsku (3.tungumál)  ÞÝSK1RL05  Grunnáfangi í þýsku (3.tungumál)
 SPÆN1RS05  Lokaáfangi í spænsku (3.tungumál)  ÞÝSK1RS05  Lokaáfangi í þýsku (3.tungumál)

Viðskiptagreinar

 BÓKF1DH05  Bókfærsla  VIÐS2PM05  Stjórnun
 HAGF2RÁ05
 Hagfræði   LÍFS1FN04  Neytenda- og fjármálalæsi
 STÆF2JG05
 Fjármál  VIÐS3SS05
 Frumkvöðlafræði

Raungreinar

 EÐLI2AO05
 Aflfræði  LÍFF2NÆ05  Næringarfræði
 EÐLI3AV05  Varmafræði, aflfræði og vökvaaflfræði  LÍFF3SE05  Erfðafræði
 EFNA2ME05
  Almenn efnafræði  NÁLÆ1UN05  Náttúrulæsi 
 EFNA2EL05  Lífræn efnafræði   NÁLÆ2AS05  Landafræði (raungreinaval)
 LÍOL2SS05  Líffæra- og lífeðlisfræði    

Samfélagsgreinar

 FÉLA2FA05
 Kenningar og aðferðafræði  SÁLF2SF05
 Almenn sálfræði (félagsgreinaval)
 FÉLA3SE05
 Stjórnmálafræði (félagsgreinaval)  SÁLF2SÞ05  Þroskasálfræði (félagsgreinaval)
 FÉLA3SÞ05  Félagsfræði þróunarlanda (félagsgreinaval)  SÁLF3FR05  Félagssálfræði (félagsgreinaval)
 SAGA2NM05  Mannkynssaga  UPPE2FF05  Viðburðastjórnun (viðskiptagreinaval)
 SAGA3AM05  Miðausturlandasaga (félagsgreinaval)  UPPE2UK05  Saga, samskipti og skóli (félagsgreinaval)
 MELÆ1ML05  Menningarlæsi  UPPE3MU05  Áhrifaþættir í uppeldi, skólastarfi (félagsgreinaval)
 HEIM2HK05  Inngangur að heimspeki    
 KYNJ2KJ05  Kynjafræði    

Starfsbraut

Listi yfir áfanga í boði á starfsbraut

Sérnámsbraut

Upplýsingar um brautina

Myndlistargreinar

 FEMA3FM02
 Ferilmöppugerð  MYNL2MA05
 Módelteikning og líkamsbygging
 LIME3MU04
 Listir og menning líðandi stundar  MYNL3LV05
 Lokaverkefni
 LISA1HN05 
 Listasaga frá hellamálverkum til nýklassíkur  MYNL3TS10
 Myndbygging, teikning og málun 
 LISA3NÚ05
 Samtímalistasaga    HUGM2HÚ05
 Hugmyndafræði
 MARG1MV03 
 Upplýsingatækni  MYNL2LJ05
 Ljósmyndun
 MYNL2GR04
 Listagrafík   SJÓN1TF05
 Teikning 
 MYNL3MÁ07  Málverk    

Hönnunar- og textílgreinar

 FATA2SS05  Fatasaumur
 HÖTE2FA06 
 Fatasaumur og sníðagerð
 HÖTE2VE06  Vefnaður
 HÖTE2PH05  Prjón og hekl
 HÖTE3BT07  Yfirborðshönnun
 HÖTE3LV05  Lokaverkefni
 HÖTE3ST06  Sniðteikning

Val-Íþróttir

 HREY1AH01  Líkamsrækt (Hreyfing)  HREY1JÓ01  Jóga (Hreyfing)
 HREY1BO01  Boltaleikir í sal (Hreyfing)  HREY1ÚT01  Útivist (Hreyfing)

 

Áfangar án undanfara

 FATA2SS05  HREY1AH01  MELÆ1ML05  HREY1ÚT01
 HÖTE2PH05  HREY1BO01  NÁLÆ1UN05  HREY1JÓ01
 SJÓN1TF05  FÉLA2FA05  SAGA2NM05  LÍFS1FN05
 SÁLF2SF05  UPPE2UK05  UPPE2FF05  HEIM2HK05
 SPÆN1RL05   ÞÝSK1RL05  LÍFF2NÆ05  VIÐS2PM05
 NÁLÆ2AS05   EFNA2ME05   LÍOL2SS05  MIÐL2MT05
 GRUN1FF04      

 

 

 
5. október 2022

 

Getum við bætt efni síðunnar?