Fara efni  

Mat nmi til inmeistararttinda

Verkmenntasklinn Akureyri (VMA) sr um a meta nm til inmeistararttinda sem afla er utan meistaraskla.

Hgt er a skja um mat hr.

Sslumenn sj um a gefa t inmeistarabrf. egar stt er um meistarabrf til sslumanns og umskjandi hefur ekki loki meistaraskla arf fyrst a skja um stafestingu hj VMA um a nm hans jafngildi nmi vi meistaraskla. essari stafestingu framvsar umskjandi hj sslumanni me umskn sinni um meistarabrf. Ef umskjandi fr ekki stafestingu hj sklanum er nm hans meti til eininga og skr INNU, vefumsjnarkerfi framhaldsskla. kjlfari getur umskjandi btt vi sig eim einingum sem upp vanta VMA ea rum starfsnmssklum sem bja upp meistaranm og verur tskrifaur aan.

Gjald fyrir mati er a finna gjaldskr sklans.

Nnari upplsingar og fyrirspurnir mega sendast netfangi vma@vma.is ea hafa beint samband vi skrifstofu sklans.

Ggn vera a vera ensku, slensku ea ru norurlandamli. Ef um ingu er a ra arf hn a vera unnin af vottuum anda.

Uppfrt 06.09.2021

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.