Fara í efni  

Gjaldskrá

Gjaldskrá - gildir frá 1. mars 2020

Dagskóli:  
Innritunargjald 6000.-  á önn
Nemandafélagsgjald 4800.-  á önn
*Þjónustugjald*** 8500.-  á önn
Fjarnám**:  
Skráningargjald  11.000.-  á önn
Einingagjald 2.500.-
Önnur gjöld:  
Námsmat úr öðrum skólum 3000.-
Leiga á skáp 1000.- /skólaár
Námsferlar 500.-
Stundaskrár 200.-
Gormun – ritgerðir 500.-
Prentkvóti s/h  A4 10.-
Prentkvóti   lit  A4 20.-
Prentkvóti s/h  A3 20.-
Prentkvóti   lit   A3 30.-
Ljósrit af prófum – sýnipróf 500.-
Bendill 1 – áhugasviðspróf 1000.- 
Bendill 2 – áhugasviðspróf 3.700.-
Staðfest ljósrit af prófskírteini 1000.-
Staðfesting á námi á ensku 3000.-
Vottorð á ensku 1000.-

 
* Innifalið í þjónustugjaldi er m.a.100 blaða prentkvóti, ljósrit frá kennurum, tölvuþjónusta, aðgangur að þráðlausi neti og netfang. Office 365 hugbúnaður, ýmis hugbúnaður, vefáskriftir að orðabókum og tímaritum.

** Skráningargjald og einingagjald vegna fjarnáms fást ekki endurgreidd hætti nemandi námi.

*** Þjónustugjald er ekki endurgreitt eftir að kennsla hefst. Innritunargjald er óafturkræft. 

 

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.