Fara í efni

Tölvunotkun í VMA

 

Þráðlaust net VMA

Stillingar fyrir tölvur:

-Tölvur og tæki tengjast yfirleitt sjálfkrafa þráðlausu neti VMA, athugið að nota sömu aðgangsorð á þráðlausa netinu og inn á vefpóst VMA

-Í Windows þarf þó að setja upp tengingu handvirkt með að fylgja þessum leiðbeiningum

-Apple vélar eiga að tengjast sjálfkrafa eftir innskráningu með notandanafni og lykilorði.

Hafið samband við verkefnastjóra gagnasmiðju (hjalp@vma.is) ef þið lendið í vandræðum.

 

Stillingar fyrir GSM-síma og spjaldtölvur:

1-EAP method: Velja PEAP

2-PHASE 2 AUTHENTICATION: Velja MSCHAPV2

3-IDENTITY: Setja inn vma númerið - vmaxxxxxxx

4-PASSWORD: Setja inn lykilorðið

5-ANONYMOUS IDENTITY: Setja ekkert inn

-Athugið að stilling fyrir iPhone síma uppfærast sjálfkrafa eftir innskráningu með notandanafni og lykilorði.

Hafið samband við verkefnastjóra gagnasmiðju (hjalp@vma.is) ef þið lendið í vandræðum.

 

Moodle

-Hvernig á ég að innrita mig í Moodle áfanga - kennslumyndband

-Moodle leiðbeiningar fyrir nemendur og kennara eru hér !

-Ýmsar aðrar upplýsingar um Moodle eru hér

Inna

-Hvernig fæ ég lykilorð í Innu ? leiðbeiningar

 

Zimbra vefpóstkerfið

-Um Zimbra vefpóstkerfið (á ensku)

-Háttvísi í rafpósti

 

Ritvinnsla, töflureiknir ofl.

-Náðu í LibreOffice - án endurgjalds og leiðbeiningar um notkun

-Hvernig á að setja upp íslenska orðabók fyrir LibreOffice og Firefox

-Hvernig á að skrifa góða ritgerð

-Smávegis um Open Office


  
19. september 2016. 
  
Getum við bætt efni síðunnar?