Þráðlaust net VMA - Stillingar á Windows 7, 8 og 10
Windows 7
Fyrstu skref:
- Hægri smellið á net táknið.
- Smellið á "Open Network and Sharing Center", smellið síðan á "Manage Networks".
- Athugið hvort VMA sést í listanum. Ef það er til staðar, eyðið út með því að hægri smella og velja "delete".
- Smellið á "Add" til að setja inn VMA netið.
- Neðar á síðunni sjáið þið næstu skref.
Windows 8 og 10
Fyrstu skref:
- Hægri smellið á net táknið.
- Smellið á "Network settings.
- Smellið á "Manage known networks.
- Ef þið sjáið "VMA" í listanum, smellið á það og veljið "Forget". Ef þið sjáið ekki VMA, þá er það gott mál.
- Hægri smellið á net táknið.
- Smellið á "Network and Sharing centre", smellið síðan á "Set up a new connection or network". Veljið svo "Manually connect to a wireless network".
Lokaskref fyrir Windows 7, 8 og 10:
Smellið á Next
Smellið á Change connection settings, og setjið inn stillingar eins og sýnt er hér fyrir neðan:
Security flipi á að vera svona:
smellið á Settings...
Takið hak af Validate server certificate
Smellið á Configure og takið hak af Automatically...
Stillið á User authentication (þarf ekki á Windows XP)
Þegar við síðan tengjumst VMA tengipunktinum þá sláum við inn
notendanafn og lykilorð, vmaxxxxx og lykilorðið.