Fara í efni  

Próf og próftaka

Hvađ á ađ gera áđur en kemur ađ prófi?

 • Reglulegur svefn er mjög mikilvćgur

 • Dagleg upprifjun- u.ţ.b. 10-15 mínútur yfir alla önnina. Byrjađu strax!

 • Vikuleg upprifjun - u.ţ.b. eina klukkustund í hverri námsgrein. Yfirfara glósur, verkefni og spurningar

 • Ađalupprifjun a.m.k. viku fyrir próf - fariđ djúpt í námsefniđ u.ţ.b. tvćr til ţrjár klukkustundir.

 • Skipulegđu próflesturinn (Skipulagstafla vegna prófa PDF)

Til ađ auđvelda upprifjun

 • Nota námstćkni t.d. lestrarađferđ, glósugerđ, minnisspjöld og hugtakakort.

Próflestur

 • Taktu til allar bćkur og verkefni sem ţú ţarft ađ nota viđ upprifjunina

 • Athugađu hvađ á ađ lćra fyrir prófin og hverju má sleppa

 • Fáđu upplýsingar hjá kennaranum um ţau atriđ sem ţú ert í vafa um

 • Finndu góđan stađ ţar sem ţú getur unniđ í friđi

 • Fáđu einhvern til ađ spyrja ţig út úr.

Á prófdaginn

 • Farđu tímanlega á fćtur svo ţú getir borđađ nćringarríkan morgunmat. Hann gefur ţér orku og úthald

 • Taktu međ ţér öll gögn og tćki sem ţú ţarft ađ  nota í prófinu

 • Ekki tala viđ skólafélagana um hvađ ţiđ eruđ búin ađ lesa mikiđ eđa lítiđ. Ţađ getur valdiđ spennu og kvíđi getur veriđ smitandi.

Í prófinu

 • Hlustađu vel á fyrirmćli sem gefin eru í upphafi prófsins

 • Slakađu á og dragđu djúpt andann áđur en ţú byrjar

 • Lestu spurningar og athugađu vel um hvađ er veriđ ađ spyrja

 • Svarađu auđveldum spurningum fyrst

 • Ef ţú rćđur ekki viđ einhverja spurningu skaltu geyma hana og halda áfram

 • Skrifađu skýrt og vandađu frágang.

 • Ef eitthvađ er óljóst leitađu ađstođar hjá kennara

 • Farđu vel yfir prófiđ í lokin, athugađu hvort ţú hefur gleymt einhverju og svarađu spurningum sem ţú átt eftir. Betra er ađ giska á svar en ađ skila auđu.

 • Ađ loknu prófi skaltu ekki spyrja skólafélagana út í spurningarnar á prófinu, ţađ getur valdiđ spennu og kvíđa

Hvernig er hćgt ađ skilja/ná betur?

 • Lćra međ öđrum

 • Mynda hóp

 • Kenna öđrum

 • Rćđa efniđ viđ ađra (ekki á undan eđa eftir próf)

Prófkvíđi

Ţađ er ekki óalgengt ađ nemendur séu spennir eđa kvíđi fyrir prófum. Ef kvíđi verđur mjög mikill og veldur vanlíđan getur hann komiđ í veg fyrir ađ nemandinn nái árangri. Ef ţú finnur fyrir miklum kvíđa ćttir ţú ađ tala viđ umsjónarkennara ţinn eđa námsráđgjafa.

Ţađ skiptir máli hvernig ţér líđur og hvađ ţú hugsar

 • Í prófi er veriđ ađ kanna ţekkingu ţína á námsefninu. Ţú vilt láta ţér ganga vel í prófum og ţess vegna skaltu reyna ađ vera í góđu formi, andlega og líkamlega. Ţađ hefur jákvćđ áhrif á árangur. Góđur svefn (ţreyttur nemandi skilar ekki ţví sem hann getur á prófi), hreyfing (hjóla, synda, hlaupa, ganga o.s.frv.) og nćring skipta miklu máli svo ţú sért vel upplögđ/lagđur og hafir úthald og orku í prófinu.

 • Ţađ er mikilvćgt ađ hugsa jákvćtt  um sjálfan sig og prófin og vera ákveđin/n í ađ gera sitt besta.  Ţú skalt ekki leyfa niđurrifshugsunum ađ komast ađ. Ţćr draga bara úr ţér kjarkinn. Í stađin fyrir ađ hugsanir eins og: Ég get ţetta ekki eđa Ég verđ örugglega lćgst/ur í bekknum skaltu segja viđ sjálfa/n ţig: Ég ćtla ađ gera eins vel og ég get! Ég get ţetta!

 • Ţađ er mjög gott ađ útbúa vinnuáćtlun ţar sem próflesturinn er skipulagđur. Lesturinn ţarf síđan ađ brjóta upp međ reglulegu millibili, ţví viđ getum ekki einhbeitt okkur í marga klukkutíma samfleytt. Gerđu ráđ fyrir frítíma ţegar ţú skipuleggur próflesturinn, ţú kemur endurnćrđari til baka.

Yfirfariđ 29. október 2019 (SHM)

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00